Útgáfa

Hugverkatíðindi

Hugverkatíðindi eru gefin út 15. hvers mánaðar á rafrænu formi. Í tíðindunum má finna auglýsingar og tilkynningar sem varða umsóknir og skráningar hugverka á Íslandi. Hægt er að skrá sig á póstlista og fá tilkynningu þegar tíðindin eru gefin út.