
Fréttir
Ársskýrsla Hugverkastofunnar 2022
Ársskýrsla Hugverkastofunnar fyrir árið 2022 er komin út. Í skýrslunni er m.a. að finna yfirlit yfir helstu þætti í starfsemi Hugverkastofunnar á liðnu ári, tölfræði varðandi umsóknir og veitingu hugverkaréttinda, lykiltölur úr rekstri og pistla starfsfólks um metaverse, eitt evrópskt einkaleyfi og Iceland vs. ICELAND málið.
Ársskýrsla 2022