Hero illustration

Fréttir

Ársskýrsla Hugverkastofunnar 2021

Ársskýrsla Hugverkastofunnar er komin út en líkt og síðustu tvö er hún aðeins gefin út á stafrænu formi. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi Hugverkastofunnar árið 2021. Skýrslan inniheldur einnig pistla eftir starfsfólk Hugverkastofunnar um hugverkatengd málefni.

Lesa ársskýrslu