Hugverkatíðindi

Hugverkatíðindi (áður ELS tíðindi) hafa að geyma allar tilkynningar varðandi umsóknir og skráningu hugverkaréttinda á sviði iðnaðar á Íslandi.