Flokkur 10

Íslenska Enska
Kviðvöðvabelti abdominal belts
Klyftabelti hypogastric belts
Kviðkorsilett abdominal corsets
Barnsfæðingardýnur childbirth mattresses
Heyrnartæki hearing aids
Heyrnatrekt ear trumpets
Klemmur, skurðlækningar clips, surgical
Nálar í lækningaskyni needles for medical purposes
Seyminálar suture needles
Leghringir pessaries
Heitloftsmeðferðarbúnaður hot air therapeutic apparatus
Heitloftstitrarar í lækningaskyni hot air vibrators for medical purposes
Færslulök fyrir sjúkrarúm draw-sheets for sick beds
Lausheldnislök incontinence sheets
Holleggir catheters
Radíumtúpur í lækningaskyni radium tubes for medical purposes
Tanntökuhringir teething rings
Stoðsárabindi supportive bandages
Stoðsárabindi bandages for joints, anatomical
Spelkur, skurðlækningar splints, surgical
Sárabindi, teygjanleg bandages, elastic
Galvanikbelti í lækningaskyni galvanic belts for medical purposes
Röntengeislabúnaður í lækningaskyni X-ray apparatus for medical purposes
Bekken bed pans
Vaskaföt í lækningaskyni basins for medical purposes
Fæðingarbúnaður fyrir nautgripi obstetric apparatus for cattle
Pelar feeding bottles
Pelar babies' bottles
Hnífar fyrir skurðlækningar knives for surgical purposes
Skurðhnífar scalpels
Stígvél í lækningaskyni boots for medical purposes
Þinlar [skurðlækningar] surgical bougies
Hrákadallar í lækningaskyni spittoons for medical purposes
Girni catgut
Sjúkrabörur, á hjólum stretchers, wheeled
Sjúkrabörur, á hjólum gurneys, wheeled
Sjúkrabílabörur ambulance stretchers
Hlutir fyrir bæklunarskurðlækningar orthopedic articles
Hlutir fyrir bæklunarskurðlækningar orthopaedic articles
Kviðslitslímingar trusses
Kviðslitslímingar hernia bandages
Iljarstuðningur fyrir skó arch supports for footwear
Spennitreyjur strait jackets
Holnálar cannulae
Hanskar í lækningaskyni gloves for medical purposes
Búnaður til að þvo líkamsholrúm appliances for washing body cavities
Belti í lækningaskyni belts for medical purposes
Meðgöngubelti maternity belts
Bæklingarlækningabelti orthopaedic belts
Bæklingarlækningabelti orthopedic belts
Tannlæknastólar dentists' armchairs
Geldingatangir castrating pincers
Hitapúðar, rafdrifinn, í lækningaskyni heating cushions, electric, for medical purposes
Hitapúðar, rafdrifinn, í lækningaskyni heating pads, electric, for medical purposes
Bæklunarskór orthopaedic footwear
Bæklunarskór orthopedic footwear
Gervitennur artificial teeth
Skurðsvampar surgical sponges
Skurðlækningabúnaður og áhöld surgical apparatus and instruments
Áhaldatöskur fyrir lækna instrument cases for use by doctors
Þráður, skurðlækningar thread, surgical
Svæfingarbúnaður anaesthetic apparatus
Skæri fyrir skurðaðgerðir scissors for surgery
Hitarafmagnsgrisjuþófar [skurðlækningar] thermo-electric compresses [surgery]
Grisjuþófar [skurðlækningar] compressors [surgical]
Dropateljarar í lækningaskyni droppers for medical purposes
Líkþornshnífar corn knives
Fegurðarnuddtæki esthetic massage apparatus
Koddar í lækningaskyni cushions for medical purposes
Skurðáhöld [skurðlækningar] surgical cutlery
Hitakassar í lækningaskyni incubators for medical purposes
Skeiðar til lyfjagjafar spoons for administering medicine
Tungusköfur tongue scrapers
Eyrnapinnar ear picks
Tannlæknaborar dental burs
Tannlæknabúnaður og áhöld dental apparatus and instruments
Pinnar fyrir gervitennur pins for artificial teeth
Falskar tennur dentures
Falskar tennur sets of artificial teeth
Bíldar lancets
Speglar fyrir tannlækna mirrors for dentists
Fingraspelkur í lækningaskyni finger guards for medical purposes
Sprautur til inngjafar syringes for injections
Drenpípur í lækningaskyni drainage tubes for medical purposes
Vatnspokar í lækningaskyni water bags for medical purposes
Geislaskjáir í lækningaskyni radiology screens for medical purposes
Hjartaafritar electrocardiographs
Kannar í lækningaskyni probes for medical purposes
Pumpur í lækningaskyni pumps for medical purposes
Blóðprufubúnaður blood testing apparatus
Stólar í læknisfræðilegu eða tannlæknisfræðilegu skyni armchairs for medical or dental purposes
Dropaflöskur í lækningaskyni dropper bottles for medical purposes
Læknatangir forceps
Galvaniseraður meðferðarbúnaður galvanic therapeutic appliances
Nuddhanskar gloves for massage
Magasjár gastroscopes
Íspokar í lækningaskyni ice bags for medical purposes
Rauðkornamælar hemocytometers
Rauðkornamælar haemocytometers
Vatnsrúm í lækningaskyni waterbeds for medical purposes
Sprautur hypodermic syringes
Kviðpúðar abdominal pads
Innöndunarstautar inhalers
Innspýtar í lækningaskyni injectors for medical purposes
Svæfandi koddar gegn svefnleysi soporific pillows for insomnia
Þvagfræðilegur búnaður og áhöld urological apparatus and instruments
Innblásarar insufflators
Stólpípubúnaður í lækningaskyni enema apparatus for medical purposes
Lampar með útfjólubláa geisla í lækningaskyni ultraviolet ray lamps for medical purposes
Leyserar í lækningaskyni lasers for medical purposes
Brjóstapumpur breast pumps
Lampar í lækningaskyni lamps for medical purposes
Úðarar í lækningaskyni vaporizers for medical purposes
Pissuskálar [ker] urinals being vessels
Gervikjálkar artificial jaws
Svæfingargrímur anaesthetic masks
Nuddbúnaður massage apparatus
Læknisfræðilegur búnaður og áhöld medical apparatus and instruments
Ílát til að gefa lyf receptacles for applying medicines
Töskur gerðar fyrir lækningaáhöld cases fitted for medical instruments
Gervilimir artificial limbs
Speglar fyrir skurðlækna mirrors for surgeons
Húsgöng sérstaklega gerð í lækningaskyni furniture especially made for medical purposes
Fæðingarbúnaður obstetric apparatus
Naflabelti umbilical belts
Augnmælar ophthalmometers
Augnsjár ophthalmoscopes
Heyrnarhlífar hearing protectors
Gervihúð fyrir skurðlækningar artificial skin for surgical purposes
Endastykki á hækjur tips for crutches
Inngjafarbyssur balling guns
Inngjafarbyssur bolus guns
Smokkar condoms
Blóðþrýstingsmælar sphygmomanometers
Blóðþrýstingsmælar sphygmotensiometers
Blóðþrýstingsmælar arterial blood pressure measuring apparatus
Kvartslampar í lækningaskyni quartz lamps for medical purposes
Búnaður og tæki fyrir myndun röntgengeisla, í lækningaskyni apparatus and installations for the production of X-rays, for medical purposes
Röntenmyndir í lækningaskyni X-ray photographs for medical purposes
Geislabúnaður í lækningaskyni radiological apparatus for medical purposes
Geislameðferðarbúnaður radiotherapy apparatus
Endurlífgunarbúnaður resuscitation apparatus
Röntetúpur í lækningaskyni X-ray tubes for medical purposes
Hlífðarbúnaður gegn röntgengeislum, í lækningaskyni protection devices against X-rays, for medical purposes
Öndunargrímur fyrir öndunarhjálp respirators for artificial respiration
Búnaður fyrir öndunarhjálp apparatus for artificial respiration
Sagir fyrir skurðlækningar saws for surgical purposes
Gervibrjóst artificial breasts
Eggjaleiðarasprautur uterine syringes
Leggangasprautur vaginal syringes
Hlustunarpípur stethoscopes
Snuð dummies for babies
Snuð pacifiers for babies
Stuðningur við flatfót supports for flat feet
Búnaður til meðferðar við heyrnarleysi apparatus for the treatment of deafness
Burðarsárabindi suspensory bandages
Saumaefni suture materials
Skurðborð operating tables
Holstingir trocars
Þvagrásarkannar urethral probes
Þvagrásarsprautur urethral syringes
Glös fyrir cupping-meðferð cupping glasses
Dýralæknisfræðilegur búnaður og áhöld veterinary apparatus and instruments
Rúmtitrarar bed vibrators
Titringsnuddbúnaður vibromassage apparatus
Gerviaugu artificial eyes
Úðarar í lækningaskyni aerosol dispensers for medical purposes
Loftkoddar í lækningaskyni air pillows for medical purposes
Loftpúðar í lækningaskyni air cushions for medical purposes
Loftdýnur í lækningaskyni air mattresses for medical purposes
Sprautur í lækningaskyni syringes for medical purposes
Teygjanlegir nælonsokkar [skurðlækningar] elastic stockings for surgical purposes
Nælonsokkar fyrir æðahnúta stockings for varices
Hækjur crutches
Pelalokar feeding bottle valves
Pelatúttur feeding bottle teats
Bæklunarsólar orthopaedic soles
Bæklunarsólar orthopedic soles
Dauðhreinsuð rúmföt, skurðlækningar sterile sheets, surgical
Rúm sérstaklega gerð í lækningaskyni beds specially made for medical purposes
Rafskaut til læknisfræðilegra nota electrodes for medical use
Belti, rafdrifin í lækningaskyni belts, electric, for medical purposes
Búnaður fyrir líkamlegar æfingar, í lækningaskyni physical exercise apparatus for medical purposes
Hitakassar fyrir ungabörn incubators for babies
Burstar til að þrífa líkamsholrúm brushes for cleaning body cavities
Tannbúnaður, rafdrifinn dental apparatus, electric
Prófunarbúnaður í lækningaskyni testing apparatus for medical purposes
Búnaður til nota við læknisfræðilegar greiningar apparatus for use in medical analysis
Síur fyrir útfjólubláa geisla, í lækningaskyni filters for ultraviolet rays, for medical purposes
Svælingarbúnaður í lækningaskyni fumigation apparatus for medical purposes
Lífstykki í lækningaskyni corsets for medical purposes
Getnaðarvarnir, ókemískar contraceptives, non-chemical
Rafmagnsteppi, í lækningaskyni blankets, electric, for medical purposes
Hárgervilíffæri hair prostheses
Hnéumbúðir, bæklunalækningar knee bandages, orthopaedic
Hnéumbúðir, bæklunalækningar knee bandages, orthopedic
Linsur [gervilíffæri innan augans] fyrir skurðígræðslu lenses [intraocular prostheses] for surgical implantation
Linsur [gervilíffæri innan augans] fyrir skurðígræðslu intraocular prostheses [lenses] for surgical implantation
Púðar [pokar] til að koma í veg fyrir þrýstisár á líkömum sjúklinga pads for preventing pressure sores on patient bodies
Búnaður fyrir sjúkraþjálfun physiotherapy apparatus
Öndunarmælar [lækningabúnaður] spirometers [medical apparatus]
Hitamælar í lækningaskyni thermometers for medical purposes
Nálastungunálar acupuncture needles
Klæðnaður einkum fyrir skurðstofur clothing especially for operating rooms
Greiningarbúnaður í lækningaskyni diagnostic apparatus for medical purposes
Rafdrifin tæki fyrir nálastungur electric acupuncture instruments
Hjartagangráðar heart pacemakers
Lyftibúnaður fyrir sjúklinga patient hoists
Lyftibúnaður fyrir sjúklinga patient lifting hoists
Grímur fyrir sjúkrahússtarfsfólk masks for use by medical personnel
Gifsumbúðir fyrir bæklunarlækningar plaster bandages for orthopaedic purposes
Gifsumbúðir fyrir bæklunarlækningar plaster bandages for orthopedic purposes
Skurðlæknadulur surgical drapes
Skurðígræðslur [gerviefni] surgical implants comprised of artificial materials
Hitapakkar fyrir skyndihjálp thermal packs for first aid purposes
Salernisstólar commode chairs
Stuðtæki defibrillators
Skiljuhimnur dialyzers
Læknisfræðilegur leiðbeiningarvír medical guidewires
Tannréttingatæki orthodontic appliances
Togunarbúnaður í lækningaskyni traction apparatus for medical purposes
Ílát sérstaklega gerð fyrir læknisfræðilegan úrgang containers especially made for medical waste
Fatlar [stoðsárabindi] slings [supporting bandages]
Sprautupokar douche bags
Kynlífsdúkkur love dolls [sex dolls]
Húðslípunarbúnaður microdermabrasion apparatus
Líkamsendurhæfingartæki í lækningaskyni body rehabilitation apparatus for medical purposes
Púlsmælar pulse meters
Stoðnet stents
Eyrnatappar [eyrnahlífðarbúnaður] ear plugs [ear protection devices]
Hitastigsmælimiðar í lækningaskyni temperature indicator labels for medical purposes
Göngugrindur fyrir öryrkja walking frames for disabled persons
Sneiðmyndun í lækningaskyni tomographs for medical purposes
Tæki til meðhöndlunar á bólum í húð apparatus for acne treatment
Lúsakambar lice combs
Fjórfóta göngustafir í lækningaskyni quad canes for medical purposes
Innvortis myndavélar í lækningaskyni endoscopy cameras for medical purposes
Hjartsláttarmælar heart rate monitoring apparatus
Stuðningsfatnaður compression garments
Kynlífsleikföng sex toys
Heilagangráðar brain pacemakers
Húðbeðsinndælingarbúnaður fyrir lyfjagjöf implantable subcutaneous drug delivery devices
Niðurbrjótanlegur búnaður til að skorða bein biodegradable bone fixation implants
Tunguspaðar í lækningaskyni tongue depressors for medical purposes
Nefsugur nasal aspirators
Tannhlífar í tannlækningaskyni teeth protectors for dental purposes
Tíðabikarar menstrual cups
Öndunargrímur fyrir öndunarhjálp respiratory masks for artificial respiration
Teygjur til tannréttinga orthodontic rubber bands
Greiningartæki fyrir bakteríur í lækningaskyni analysers for bacterial identification for medical purposes
Greiningartæki fyrir bakteríur í lækningaskyni analyzers for bacterial identification for medical purposes
Búnaður til að gera DNA og RNA próf í lækningaskyni apparatus for DNA and RNA testing for medical purposes
Búnaður til að endurmynda stofnfrumur í lækningaskyni apparatus for the regeneration of stem cells for medical purposes
Líkamsfitumælar body fat monitors
Líkamsgerðarmælar body composition monitors
Hlutir til að halda tám í sundur við bæklunarlækningar toe separators for orthopaedic purposes
Hlutir til að halda tám í sundur við bæklunarlækningar toe separators for orthopedic purposes
Armbönd gegn gigt anti-rheumatism bracelets
Hringir gegn gigt anti-rheumatism rings
Armbönd í lækningaskyni bracelets for medical purposes
Skurðlækningaróbótar surgical robots
Dúsur fyrir börn baby feeding dummies
Dúsur fyrir börn baby feeding pacifiers
Armbönd til að minnka ógleði anti-nausea wristbands
Göngugrindur wheeled walkers to aid mobility
Vetnisúðatæki hydrogen inhalers
Segulómtæki [MRI] í lækningaskyni magnetic resonance imaging [MRI] apparatus for medical purposes
Loftrúm í lækningaskyni air beds for medical purposes
Kæliplástrar í lækningaskyni cooling patches for medical purposes
Kælipúðar fyrir skyndihjálp cooling pads for first aid purposes
Færanlegar hlandskálar, til að halda á portable hand-held urinals
Göngustafir í lækningaskyni walking sticks for medical purposes
Stafir í lækningaskyni canes for medical purposes
Búningar með ytri stoðgrind í lækningaskyni robotic exoskeleton suits for medical purposes
Bönd fyrir þrýstipunktameðferð acupressure bands
Klemmur fyrir snuð clips for dummies
Klemmur fyrir snuð clips for pacifiers
Kólesteról mælar cholesterol meters
Sloppar fyrir sjúklinga patient examination gowns
Hringir með lífrænu segulsviði í lækningaskyni biomagnetic rings for therapeutic or medical purposes
Andlitsgrímur í lækningaskyni therapeutic facial masks
Bithringir fyrir ungabörn gum massagers for babies
Malarar fyrir töflur [lyf] pill crushers
Glúkósamælar glucose meters
Glúkósamælar glucometers
Hitalampar í lækningaskyni [curing lamp] curing lamps for medical purposes
Beinfylliefni úr gerviefnum bone void fillers comprised of artificial materials
Holrúm fyrir innöndunarstúta chambers for inhalers
Millistykku fyrir innöndunarstúta spacers for inhalers
Borð fyrir læknisskoðun medical examination tables
Örróbótar í lækningaskyni nanorobots for medical purposes
Dvergvélar í lækningaskyni nanites for medical purposes
Kineso borðar kinesiology tapes
Kælibúnaður til að meðhöndla hitaslög, í lækningaskyni medical cooling apparatus for treating heatstroke
Kælibúnaður til að meðhöndla ofkælingu, í lækningaskyni medical cooling apparatus for use in therapeutic hypothermia
Töfluskerar [lyf] pill cutters
Hreinlætisgrímur [maskar] í lækningaskyni sanitary masks for medical purposes
LED grímur í lækningaskyni LED masks for therapeutic purposes