Lög og reglur

Ýmis lög og reglur gilda um málsmeðferð Hugverkastofunnar og þau réttindi sem stofnunin veitir, bæði almenn lög sem öll stjórnvöld fara eftir og sérlög sem gilda um hver réttindi um sig. Sérlögunum tengist fjöldi alþjóðlegra samninga sem Ísland er aðili að, sem og reglur Evrópusambandsins sem taka gildi hér á grundvelli EES-samningsins.