Hero illustration

Þjónusta

Hugverkaráðgjöf

Starfsmenn Hugverkastofunnar svara spurningum og veita ráðgjöf um hugverk og hugverkaréttindi. Í boði er 30 mínútna samtal með sérfræðingi sem svarar helstu vangaveltum þínum. Ráðgjöfin er veitt öllum án endurgjalds. Ráðgjöfin felur ekki í sér lagalega ráðgjöf eða vilyrði um skráningu hugverka.

Bóka tíma