Byggðarmerki

Skráning byggðarmerkis

  Krónur
Skráningargjald: 40.000

Hugverkastofan er alfarið fjármögnuð með gjöldum fyrir umsóknir og þjónustu. Núgildandi gjaldareglugerð nr. 563/2023 tók gildi 1. júlí 2023.

Athugið að gjöld eru ekki endurgreidd.

Viðvörun vegna falsaðra greiðslubeiðna

Hugverkastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Hugverkastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og biður viðskiptavini sína um að greiða ekki umbeðin gjöld berist þeim svona erindi þar sem tilgangur þeirra virðist eingöngu vera sá að blekkja umsækjendur.