Fyrir fjölmiðla

Við leggjum ríka áherslu á góða samvinnu við fjölmiðla og að svara öllum fyrirspurnum er varða málefni sem falla undir verksvið Hugverkastofunnar. 

Hægt er að fá nýjustu fréttir, tölfræði og pistla með því að skrá sig á póstlista Hugverkastofunnar. 

Merki Hugverkastofunnar