Flokkur 13

Íslenska Enska
Asetýl-nítrósellulósi acetyl-nitrocellulose
Byssuvagnar [stórskotalið] gun carriages [artillery]
Sprengihylki explosive cartridges
Ammóníaksnítrat sprengiefni ammonium nitrate explosives
Hvellhettur detonators
Vélbyssur motorized weapons
Táragasvopn tear-gas weapons
Skotvopn firearms
Hreinsiburstar fyrir skotvopn cleaning brushes for firearms
Flugeldar fireworks
Stórskotaliðsbyssur [fallbyssur] artillery guns [cannons]
Kastflaugar ballistic missiles
Kastflaugar ballistic weapons
Tæki til að fylla hylkjabelti apparatus for filling cartridge belts
Bengalblys Bengal lights
Sprengjutengi detonating plugs
Hylkjakassi cartridge cases
Fallbyssur cannons
Byssuhlaup gun barrels
Byssuhlaup rifle barrels
Rifflar rifles
Rifflar carbines
Hylki cartridges
Hylkjahleðslutæki cartridge loading apparatus
Hylkjapokar cartridge pouches
Skotvopn fyrir veiðar hunting firearms
Skotvopn fyrir íþróttir sporting firearms
Skotfæri ammunition
Byssuhamrar hammers for guns and rifles
Hamrar fyrir byssur hammers for guns
Hamrar fyrir riffla hammers for rifles
Púðurhylki powder horns
Skotbaðmull guncotton
Skotbaðmull pyroxylin
Hleðsluhólf skotvopna breeches of firearms
Dýnamít dynamite
Byssutöskur gun cases
Rifflatöskur rifle cases
Sprengiefni explosives
Merkjaeldflaugar signal rocket flares
Byssur [vopn] guns [weapons]
Byssuskefti gunstocks
Miðunarspeglar fyrir byssur sighting mirrors for guns and rifles
Miðunarspeglar fyrir byssur sighting mirrors for guns
Miðunarspeglar fyrir riffla sighting mirrors for rifles
Gikk-öryggi fyrir byssur trigger guards for guns and rifles
Gikk-öryggi fyrir riffla trigger guards for rifles
Blýskot fyrir veiðar lead shot for hunting
Skotfæri fyrir skotvopn ammunition for firearms
Eldflaugavarpar rocket launchers
Kveikjuþræðir fyrir sprengiefni, til notkunar í námum fuses for explosives, for use in mines
Námur [sprengiefni] mines [explosives]
Vélbyssur machine guns
Sprengjuvörpur [skotvopn] mortars [firearms]
Sprengikúlur [skot] shells [projectiles]
Skammbyssur [vopn] pistols [arms]
Byssupúður gunpowder
Sprengifimt púður explosive powders
Skot [vopn] projectiles [weapons]
Efni sem kviknar í við snertingu við andrúmsloft pyrophoric substances
Skot- og skrauteldar pyrotechnic products
Marghleypur revolvers
Snúningsásar fyrir þungavopn trunnions for heavy weapons
Skotpallar firing platforms
Mið, önnur en miðunarsjónaukar fyrir skotvopn sights, other than telescopic sights, for firearms
Loftbyssur [vopn] air pistols [weapons]
Kveikiþráður fyrir sprengiefni fuses for explosives
Kveikir [þræðir] primings [fuses]
Kveikiþræðir fyrir sprengiefni detonating fuses for explosives
Kveikiþræðir fyrir sprengiefni firing lanyards for explosives
Axlarólar fyrir vopn shoulder straps for weapons
Axlarólar fyrir vopn bandoliers for weapons
Þokumerki, sprengifim fog signals, explosive
Mið, önnur en fjarsýnismið fyrir byssur [stórskotalið] sights, other than telescopic sights, for artillery
Hvellhettur, nema leikföng detonating caps, other than toys
Hvellhettur, nema leikföng percussion caps, other than toys
Eldflaugar [skot] rockets [projectiles]
Skutulbyssur [vopn] harpoon guns [weapons]
Hljóðdeyfar fyrir byssur noise-suppressors for guns
Skriðdrekar [vopn] tanks [weapons]
Kínverjar firecrackers
Úðar til sjálfsvarnar sprays for personal defense purposes
Úðar til sjálfsvarnar sprays for personal defence purposes
Belti aðlöguð að skotfærum belts adapted for ammunition
Skotfærabelti fyrir sjálfvirk skotvopn automatic firearm ammunition belts
Tundurskeyti torpedoes
Handvopn [skotvopn] side arms [firearms]
Handsprengjur hand grenades
Byssur fyrir neyðarblys flare pistols
Neyðarblys, sprengiefni eða flugeldar rescue flares, explosive or pyrotechnic