Flokkur 15

Íslenska Enska
Harmonikkur accordions
Tónkvíslar tuning hammers
Fjaðrir [reed] reeds
Bogar fyrir hljóðfæri bows for musical instruments
Bogarær fyrir hljóðfæri bow nuts for musical instruments
Stangir fyrir boga fyrir hljóðfæri sticks for bows for musical instruments
Hrosshár fyrir boga fyrir hljóðfæri horsehair for bows for musical instruments
Píanó pianos
Tónsprotar conductors' batons
Trommukjuðar drumsticks
Bandónín bandonions
Tunnuorgel barrel organs
Bassar [hljóðfæri] basses [musical instruments]
Munnhörpur harmonicas
Strengir fyrir hljóðfæri catgut for musical instruments
Búkkín [trompetar] buccins [trumpets]
Karíllon [hljóðfæri] carillons [musical instruments]
Kastaníettur castanets
Hattar með bjöllum [hljóðfæri] hats with bells [musical instruments]
Pákurammar kettledrum frames
Trénaglar fyrir hljóðfæri pegs for musical instruments
Sítarar zithers
Klarínett clarionets
Hljómborð fyrir hljóðfæri keyboards for musical instruments
Hljóðfæri musical instruments
Konsertína concertinas
Tvöfaldir bassar double basses
Strengir fyrir hljóðfæri strings for musical instruments
Strengjahljóðfæri stringed musical instruments
Horn [hljóðfæri] horns [musical instruments]
Kornett [hljóðfæri] cornets [musical instruments]
Málmgjöll cymbals
Hljóðkvíslar tuning forks
Munnstykki fyrir hljóðfæri mouthpieces for musical instruments
Hulstur fyrir hljóðfæri cases for musical instruments
Flautur flutes
Gong gongs
Gyðingahörpur [hljóðfæri] Jews' harps [musical instruments]
Gítarar guitars
Harmóníum harmoniums
Hörpur harps
Hörpustrengir harp strings
Óbó oboes
Rafmagnshljóðfæri electronic musical instruments
Styrkleikastýringar fyrir vélræn píanó intensity regulators for mechanical pianos
Lýrur lyres
Gítarneglur plectrums
Gítarneglur picks for stringed instruments
Mandólín mandolins
Kinnpúðar fyrir fiðlur chin rests for violins
Sekkjapípur bagpipes
Tónbox musical boxes
Flettibúnaður fyrir nótnablöð turning apparatus for sheet music
Brýr fyrir hljóðfæri bridges for musical instruments
Þríhorn [hljóðfæri] triangles [musical instruments]
Okkarínur ocarinas
Orgel organs
Orgelpípur wind pipes for organs
Trommuhúð drumheads
Húð fyrir trommur skins for drums
Fótstig fyrir hljóðfæri pedals for musical instruments
Hljómborð fyrir píanó piano keyboards
Píanóstrengir piano strings
Píanónótur piano keys
Belgir fyrir hljóðfæri bellows for musical instruments
Hljóðdeyfar fyrir hljóðfæri mutes for musical instruments
Hljóðdeyfar fyrir hljóðfæri dampers for musical instruments
Trommur [hljóðfæri] drums [musical instruments]
Bjöllutrommur [tambúrínur] tambourines
Tom-tom trommur tom-toms
Pákur kettledrums
Básúnur trombones
Klaríon clarions
Trompetar trumpets
Lokar fyrir hljóðfæri valves for musical instruments
Lágfiðlur violas
Fiðlur violins
Sílófónar xylophones
Lyklar fyrir hljóðfæri keys for musical instruments
Hljómkefli [píanó] music rolls [piano]
Götuð hljómkefli perforated music rolls
Nótnastandar music stands
Húkín [Kínverskar fiðlur] huqin [Chinese violins]
Bambusflautur bamboo flutes
Pípur [kínverskir gítarar] pipa [Chinese guitars]
Sheng [kínversk vindhljóðfæri] sheng [Chinese musical wind instruments]
Suona [kínverskir trompetar] suona [Chinese trumpets]
Handbjöllur [hljóðfæri] handbells [musical instruments]
Hljóðgervlar music synthesizers
Hljóðfærastandar stands for musical instruments
Saxófónar saxophones
Balalækur (strengjahljóðfæri) balalaikas [stringed musical instruments]
Banjó banjos
Melódíkur melodicas
Kólófíníum fyrir strengjahljóðfæri colophony for stringed musical instruments
Harpeis fyrir strengjahljóðfæri rosin for stringed musical instruments
Trommuróbótar robotic drums
Trékylfur fyrir hljóðfæri mallets for musical instruments
Ólar fyrir hljóðfæri straps for musical instruments