Flokkur 21

Íslenska Enska
Drykkjartrog drinking troughs
Fóðurtrog feeding troughs
Stálull til þrifa steel wool for cleaning
Þvottabretti washing boards
Hitaeinangruð ílát fyrir matvæli thermally insulated containers for food
Teppaspaðar [handáhöld] carpet beaters [hand instruments]
Glerkúlur [ílát] glass bulbs [receptacles]
Glerflöskur [ílát] glass vials [receptacles]
Dýraburstar [burstar] animal bristles [brushware]
Merki fyrir alifugla poultry rings
Stútar fyrir vatnsslöngur nozzles for watering hose
Tæki til vökvunar watering devices
Tæki til úðunar sprinkling devices
Burstar [vélarhlutar] brushes*
Úðarar sprinklers
Vökvakönnur watering cans
Brauðkörfur til heimilisnota bread baskets for household purposes
Hringir fyrir fugla rings for birds
Fuglaböð [mannvirki úr málmi] bird baths*
Kústar brooms
Teppakústar carpet sweepers
Glerflöskur [ílát] glass flasks [containers]
Fötur buckets
Skjólur pails
Föt [ílát] basins [receptacles]
Eldhúspottasett cooking pot sets
Vínstútar pouring spouts
Hrossakambar currycombs
Smjördiskar butter dishes
Lok á smjördiska butter-dish covers
Bjórkrúsir beer mugs
Glerkrukkur [glerámur] glass jars [carboys]
Drykkjarílát drinking vessels
Hitaeinangruð ílát fyrir drykki heat-insulated containers for beverages
Box til að skammta bréfþurrkur boxes for dispensing paper towels
Sápubox soap boxes
Testaukar tea caddies
Skálar [föt] bowls [basins]
Föt [skálar] basins [bowls]
Glerkútar demijohns
Glerbrúsar carboys
Skóþrælar boot jacks
Glertappar glass stoppers
Tappatogarar, rafknúnir eða órafknúnir corkscrews, electric and non-electric
Glerskálar decorative glass spheres
Flöskur bottles
Hitabrúsar insulating flasks
Hitabrúsar vacuum bottles
Kæliflöskur refrigerating bottles
Flöskuopnarar, rafdrifnir og órafdrifnir bottle openers, electric and non-electric
Kökukefli úr málmi cooking skewers of metal
Kökukefli úr málmi cooking pins of metal
Naglaburstar nail brushes
Klósettburstar toilet brushes
Lampaglerburstar lamp-glass brushes
Efni til burstagerðar material for brush-making
Hár í bursta hair for brushes
Ilmvatnsbrennarar perfume burners
Kryddglös cruets
Bakkar cabarets [trays]
Fuglabúr birdcages
Sigti [heimilisáhöld] sifters [household utensils]
Hitaeinangruð ílát heat-insulated containers
Karöflur decanters
Matseðilshaldarar menu card holders
Kássupottar stew-pans
Pottskrúbbar úr málmi saucepan scourers of metal
Sindursigti [heimilisáhöld] cinder sifters [household utensils]
Keramik fyrir heimilishald ceramics for household purposes
Fluguspaðar fly swatters
Suðupottar cauldrons
Burstar fyrir skótau brushes for footwear
Hestaburstar horse brushes
Jötur fyrir dýr mangers for animals
Kambar fyrir dýr combs for animals
Kambar fyrir dýr combs*
Klútar til þrifa cloths for cleaning
Tuskur til þrifa rags for cleaning
Kínaskreytingar china ornaments
Form [eldhúsáhöld] molds [kitchen utensils]
Form [eldhúsáhöld] moulds [kitchen utensils]
Tæki fyrir vaxbón, órafdrifin apparatus for wax-polishing, non-electric
Kokkteilhristarar cocktail shakers
Límpottar glue-pots
Glös [ílát] glasses [receptacles]
Drykkjarhorn drinking horns
Snyrtivöruáhöld cosmetic utensils
Sigti til heimilisnota strainers for household purposes
Ávaxtaílát fruit cups
Hnífastandar fyrir borð knife rests for the table
Lok á potta closures for pot lids
Pottlok pot lids
Strauborðsábreiður, mótaðar ironing board covers, shaped
Bindispressur tie presses
Blandarar, órafdrifnir, til heimilisnota blenders, non-electric, for household purposes
Sigti [heimilisáhöld] sieves [household utensils]
Kristall [glervörur] crystal [glassware]
Ísmolaform ice cube molds
Ísmolaform ice cube moulds
Fægileður polishing leather
Eldhúspottar cooking pots
Ausur til heimilisnota scoops for household purposes
Eldunarform cookery moulds
Eldunarform cookery molds
Hreinsiáhöld, handvirk cleaning instruments, hand-operated
Tannstönglar toothpicks
Þvottabalar washtubs
Plötur til að koma í veg fyrir að mjólk sjóði upp úr plates to prevent milk boiling over
Skurðbretti fyrir eldhús cutting boards for the kitchen
Stórtenntir kambar fyrir hár large-toothed combs for the hair
Rykdustunartæki dusting apparatus, non-electric
Straujárnstandar flat-iron stands
Glerpúður til skreytinga powdered glass for decoration
Snyrtitöskur toilet cases
Snyrtitöskur fitted vanity cases
Salernispappírsskammtarar toilet paper dispensers
Sápuskammtarar soap dispensers
Sogflöskur fyrir kolsýrt vatn siphon bottles for carbonated water
Sogflöskur fyrir kolsýrt vatn siphon bottles for aerated water
Gljábrennt gler, ekki til bygginga enamelled glass, not for building
Skóhorn [teygjutæki] shoe trees
Trektar funnels
Kryddsett spice sets
Salernissvampar toilet sponges
Svampahaldarar sponge holders
Húsgagnarykburstar furniture dusters
Þurrksnúrur fyrir þvott drying racks for laundry
Fötur úr vefnaði buckets made of woven fabrics
Greiðuhulstur comb cases
Leirvörur earthenware
Leirvörur crockery
Ílát fyrri blóm og plöntur [blómaskreytingar] holders for flowers and plants [flower arranging]
Blómapottar flower pots
Þeytarar, órafdrifnir, til heimilisnota whisks, non-electric, for household purposes
Moppur mops*
Steikingarpönnur frying pans
Skrúbbburstar scrubbing brushes
Ávaxtapressur, órafdrifnar, til heimilisnota fruit presses, non-electric, for household purposes
Reykræstibúnaður til heimilisnota smoke absorbers for household purposes
Mötuneytisbakkar mess-tins
Búnaður til að teygja hanska glove stretchers
Kökuform cake moulds
Kökuform cake molds
Slípað gler [hráefni] plate glass [raw material]
Drykkjarflöskur fyrir íþróttir drinking bottles for sports
Grill [eldunaráhöld] grills [cooking utensils]
Steikarpönnur [eldunaráhöld] griddles [cooking utensils]
Grillberar grill supports
Steikargrindur gridiron supports
Tjöruburstar, með löngu handfangi tar-brushes, long handled
Púðurhnoðrar powder puffs
Gler, óunnið eða hálfunnið, nema byggingagler glass, unworked or semi-worked, except building glass
Skordýragildrur insect traps
Glerull, nema sem einangrun glass wool, other than for insulation
Pottar pots
Grænmetisdiskar vegetable dishes
Líkjörasett liqueur sets
Soðskeiðar fyrir eldhúsnotkun basting spoons [cooking utensils]
Majolikuleirker majolica
Eldhúskvarnir, órafdrifnar kitchen grinders, non-electric
Búsáhöld til heimilisnota utensils for household purposes
Mylsnubakkar crumb trays
Glermósaík, ekki fyrir byggingar mosaics of glass, not for building
Kvarnir til heimilisnota, handvirkar mills for household purposes, hand-operated
Ullarafgangar til þrifa wool waste for cleaning
Egg í hreiðri, gervi nest eggs, artificial
Eggjabikarar egg cups
Ópalgler opal glass
Ópalíngler opaline glass
Skrúbbpúðar scouring pads
Hreinsipúðar pads for cleaning
Brauðbretti bread boards
Fylltar lautarferðarkörfur, með diskum fitted picnic baskets, including dishes
Buxnapressur trouser presses
Pappírsdiskar paper plates
Kökukefli, til heimilis rolling pins, domestic
Rafdrifnar greiður electric combs
Tertuspaðar pie servers
Tertuskeiðar tart scoops
Vínsmakkarar [sogrör] wine-tasting pipettes
Vínsmakkarar [sogrör] wine-tasting siphons
Strauborð ironing boards
Bakkar til heimilisnota, úr pappír trays of paper, for household purposes
Leirskaftpottar earthenware saucepans
Stútar fyrir vökvunarkönnur nozzles for watering cans
Stútar fyrir vökvunarkönnur roses for watering cans
Piparkvarnir, handvirkar pepper mills, hand-operated
Piparstaukar pepper pots
Bónbúnaður og vélar til heimilisnota, órafdrifnar polishing apparatus and machines, for household purposes, non-electric
Bónefni til að gera pappír og stein gljáandi, nema efnablöndur polishing materials for making shiny, except preparations, paper and stone
Postulínsbúnaður porcelain ware
Vasar vases
Sápuhaldarar soap holders
Sápudiskar dishes for soap
Koppar chamber pots
Leirker pottery
Ruslafötur dustbins
Ruslafötur garbage cans
Ruslafötur refuse bins
Ruslafötur trash cans
Púðurdósir powder compacts, empty
Ísfötur coolers [ice pails]
Ísfötur ice buckets
Ísfötur ice pails
Rifjárn til eldhúsnota graters for kitchen use
Rottugildrur rat traps
Ílát til heimilis- eða eldhúsnota containers for household or kitchen use
Servíettuhringir napkin rings
Salatskálar salad bowls
Saltbaukar salt cellars
Saltbaukar salt shakers
Sprautur til að vökva blóm og plöntur syringes for watering flowers and plants
Úðarar til að vökva blóm og plöntur sprinklers for watering flowers and plants
Borðbúnaður [diskar] services [dishes]
Diskar dishes
Tesett [borðbúnaður] tea services [tableware]
Munnþurrkuhaldarar table napkin holders
Málmílát til að búa til ís og ísdrykki vessels of metal for making ices and iced drinks
Undirskálar saucers
Skóhorn shoe horns
Súpuskálar soup bowls
Augnbrúnaburstar eyebrow brushes
Músagildrur mouse traps
Styttur úr postulíni, keramik, leir eða gleri statues of porcelain, ceramic, earthenware, terra-cotta or glass
Sykurskálar sugar bowls
Skrautmunir á borð epergnes
Bollar cups
Búnaður til að teygja föt clothing stretchers
Búnaður til að teygja föt stretchers for clothing
Tepottar teapots
Hnappakrókar buttonhooks
Sparigrísir piggy banks
Salernisáhöld toilet utensils
Duftker beverage urns, non-electric
Borðbúnaður, nema hnífar, gafflar og skeiðar tableware, other than knives, forks and spoons
Ilmvatnsúðarar perfume vaporizers
Ilmvatnsúðarar perfume sprayers
Gler með fínum rafleiðurum glass incorporating fine electrical conductors
Málaðar glervörur painted glassware
Gler fyrir glugga farartækja [hálfunnar vörur] glass for vehicle windows [semi-finished product]
Drykkjarkönnur mugs
Úðarar, ekki í lækningaskyni aerosol dispensers, not for medical purposes
Listaverk úr postulíni, keramik, leir eða gleri works of art of porcelain, ceramic, earthenware, terra-cotta or glass
Matardiskar table plates
Þrýstikatlar, ekki rafdrifnir, til eldunar pressure cookers, non-electric
Þrýstikatlar, ekki rafdrifnir, til eldunar autoclaves, non-electric, for cooking
Þeytarar, órafdrifnir beaters, non-electric
Hitarar, fyrir pela, órafdrifnir heaters for feeding bottles, non-electric
Rakburstar shaving brushes
Rakburstastandar shaving brush stands
Rakburstar stands for shaving brushes
Kertahringir candle drip rings
Kertahringir bobeches
Glerbox boxes of glass
Sælgætisbox candy boxes
Sælgætisbox boxes for sweets
Kertastjakar, margarma candelabra [candlesticks]
Kertastjakar candlesticks
Katlar, órafdrifnir kettles, non-electric
Tesíur tea infusers
Tesíur tea balls
Tannburstar toothbrushes
Rafmagnsburstar, nema fyrir hluta í vélum electric brushes, except parts of machines
Brjóstmyndir úr postulíni, keramik, leir eða gleri busts of porcelain, ceramic, earthenware, terra-cotta or glass
Blómapottahulstur ekki úr pappír covers, not of paper, for flower pots
Blómapottahulstur ekki úr pappír flower-pot covers, not of paper
Kaffikvarnir, handvirkar coffee grinders, hand-operated
Kaffisett [borðbúnaður] coffee services [tableware]
Kaffisíur, órafdrifnar coffee filters, non-electric
Kaffikönnur, órafdrifnar coffee percolators, non-electric
Glasamottur, ekki úr pappír eða ofnar coasters, not of paper or textile
Svarfpúðar til eldhúsnota abrasive pads for kitchen purposes
Djúpsteikingarpottar, órafdrifnir deep fryers, non-electric
Órafdrifin, færanleg kælibox portable cool boxes, non-electric
Órafdrifin, færanleg kælibox portable coolers, non-electric
Vatnsbúnaður til að þrífa tennur og góma water apparatus for cleaning teeth and gums
Hjartarleður til þrifa chamois leather for cleaning
Hjartarleður til þrifa buckskin for cleaning
Hjartarleður til þrifa skins of chamois for cleaning
Vaxbónunartæki, órafdrifin, fyrir skó wax-polishing appliances, non-electric, for shoes
Lok á ostadiska cheese-dish covers
Körfur til heimilisnota baskets for household purposes
Bakkar til heimilisnota trays for household purposes
Bómullarafgangar til þrifa cotton waste for cleaning
Diskahlífar dish covers
Diskahlífar covers for dishes
Upphækkun fyrir potta [borðáhöld] trivets [table utensils]
Könnur pitchers
Könnur jugs
Eldhúsílát kitchen containers
Eldhúsáhöld kitchen utensils
Eldunaráhöld, órafdrifin cooking utensils, non-electric
Tannstönglaílát toothpick holders
Tannburstar, rafdrifnir toothbrushes, electric
Lyktareyðingarbúnaður, til persónulegra nota deodorizing apparatus for personal use
Lyktareyðingarbúnaður, til persónulegra nota deodorising apparatus for personal use
Burstar til að þrífa tanka og ílát brushes for cleaning tanks and containers
Merkispjöld úr postulíni eða gleri signboards of porcelain or glass
Svampar til heimilisnota sponges for household purposes
Fjaðrarykburstar feather-dusters
Rykklútar [tuskur] dusting cloths [rags]
Glerkenndar kísiltrefjar, aðrar en til vefnaðar vitreous silica fibers, other than for textile use
Glerkenndar kísiltrefjar, aðrar en til vefnaðar vitreous silica fibres, other than for textile use
Trefjagler, nema sem einangrun eða til vefnaðar fiberglass, other than for insulation or textile use
Trefjagler, nema sem einangrun eða til vefnaðar fibreglass, other than for insulation or textile use
Líkneski úr postulíni, keramik, leir eða gleri figurines of porcelain, ceramic, earthenware, terra-cotta or glass
Líkneski úr postulíni, keramik, leir eða gleri statuettes of porcelain, ceramic, earthenware, terra-cotta or glass
Trefjaglerþráður ekki til vefnaðar fiberglass thread, other than for textile use
Trefjaglerþráður ekki til vefnaðar fibreglass thread, other than for textile use
Kaffikönnur, órafdrifnar coffeepots, non-electric
Tesíur tea strainers
Flöskur flasks*
Hanskar til heimilisnota gloves for household purposes
Bjórkönnur tankards
Borðflöskur fyrir olíur og edik cruet sets for oil and vinegar
Fægihanskar polishing gloves
Kertaslökkvarar candle extinguishers
Barnaböð, færanleg baby baths, portable
Búr fyrir gæludýr cages for household pets
Klútar til að þvo gólf cloth for washing floors
Uppþvottaburstar dishwashing brushes
Glerbúr innandyra [plönturæktun] indoor terrariums [plant cultivation]
Sandkassar fyrir gæludýr litter boxes for pets
Sandkassar fyrir gæludýr litter trays for pets
Bræddur kísill [hálfunnin vara], nema fyrir byggingar fused silica [semi-worked product], other than for building
Vöfflujárn, órafdrifin waffle irons, non-electric
Brauðkörfur bread bins
Prjónar chopsticks
Þriftó cleaning tow
Fatasnagar clothes-pegs
Fatasnagar clothes-pins
Kokkteilhrærarar cocktail stirrers
Skrautpokar sælgætisgerðarmannsins [sætabrauðspokar] confectioners' decorating bags [pastry bags]
Kökuskerar [kex] cookie [biscuit] cutters
Kökukrukkur cookie jars
Bollar úr pappír eða plasti cups of paper or plastic
Drykkjarglös drinking glasses
Tannþráður í tannlæknaskyni floss for dental purposes
Garðyrkjuhanskar gardening gloves
Heitir pottar, ekki rafmagnshitaðir hot pots, not electrically heated
Jafnhitapokar isothermic bags
Matarföt lazy susans
Nestisbox lunch boxes
Hrærur [eldhúsáhöld] mixing spoons [kitchen utensils]
Núðluvélar, handdrifnar noodle machines, hand-operated
Sætabrauðsskerar pastry cutters
Drullusokkar til að losa stífluð rör plungers for clearing blocked drains
Spaðar til eldhúsnota spatulas for kitchen use
Svarfsvampar til að skrúbba húð abrasive sponges for scrubbing the skin
Hvítlaukspressur [eldhúsáhöld] garlic presses [kitchen utensils]
Einnota matardiskar disposable table plates
Handklæðaslár og hringir towel rails and rings
Handklæðaslár og hringir rails and rings for towels
Salernispappírshaldarar toilet paper holders
Fiskabúr innandyra indoor aquaria
Fiskabúr innandyra tanks [indoor aquaria]
Lok á fiskabúr aquarium hoods
Glerbúr innandyra [fyrir lifandi dýr eða plöntur] indoor terrariums [vivariums]
Moppuvindur mop wringers
Ruslafötur fyrir pappír waste paper baskets
Blómakassar window-boxes
Sogrör drinking straws
Sogrör straws for drinking
Tehettur tea cosies
Búnaður til að fjarlægja andlitsfarða make-up removing appliances
Rafmagnstæki til að laða að og drepa skordýr electric devices for attracting and killing insects
Bökunarpappír [ekki úr pappír] baking mats
Skótré [teygjutæki] boot trees
Vasapelar hip flasks
Snyrtispaðar cosmetic spatulas
Ofnskúffur dripping pans
Flugnagildrur fly traps
Kertakrukkur (stjakar) candle jars [holders]
Gufusuðupottar, ekki rafknúnir food steamers, non-electric
Svampar til andlitsförðunar make-up sponges
Kvarnir til eldhúsnota, ekki rafdrifnar crushers for kitchen use, non-electric
Pottaleppar potholders
Ofnhanskar oven mitts
Grillhanskar barbecue mitts
Pottaleppar kitchen mitts
Penslar fyrir eldamennsku basting brushes
Soðsprautur bulb basters
Bílaþvottahanskar car washing mitts
Burstar til andlitsförðunar make-up brushes
Moppuvindufötur mop wringer buckets
Tortillupressur, ekki rafdrifnar [eldhúsáhöld] tortilla presses, non-electric [kitchen utensils]
Skíðavaxburstar ski wax brushes
Augnháraburstar eyelash brushes
Eggjaskilvindur, órafdrifnar, til heimilisnota egg separators, non-electric, for household purposes
Frauð til að halda tám í sundur við fótsnyrtingu foam toe separators for use in pedicures
Innstungnir ljósdreifar sem skordýrafælur plug-in diffusers for mosquito repellents
Kælikubbar fyrir mat og drykki cold packs for chilling food and beverages
Endurnýtanlegir ísmolar reusable ice cubes
Diskamottur, ekki úr pappír eða ofnar tablemats, not of paper or textile
Diskamottur, ekki úr pappír eða ofnar place mats, not of paper or textile
Merkingar fyrir karöflur decanter tags
Afloftarar fyrir vín wine aerators
Burstar fyrir rafmagnstannbursta heads for electric toothbrushes
Sparibaukar coin banks
Hnökrakambar, rafdrifnir eða órafdrifnir lint removers, electric or non-electric
Bónklútar polishing cloths
Svínahár til burstagerðar pig bristles for brush-making
Hrosshár til burstagerðar horsehair for brush-making
Ístangir ice tongs
Salattangir salad tongs
Matarausur serving ladles
Mortel til eldhúsnota pestles for kitchen use
Mortel til eldhúsnota mortars for kitchen use
Ísskeiðar ice cream scoops
Hnetubrjótar nutcrackers
Sykurtangir sugar tongs
Kústsköft broom handles
Vínausur ladles for serving wine
Uppblásin baðkör fyrir ungabörn inflatable bath tubs for babies
Standar fyrir færanleg baðkör fyrir börn stands for portable baby baths
Bakkar undir notaða tepoka tea bag rests
Stútar og hólkar fyrir kökuskreytingar cake decorating tips and tubes
Þvottagrindur sem snúast rotary washing lines
Pokar til að matreiða í, aðrir en fyrir örbylgjur cooking mesh bags, other than for microwaves
Dropateljarar til nota við snyrtingu droppers for cosmetic purposes
Dropateljarar til heimilisnota droppers for household purposes
Couscous pottar, ekki rafdrifnir couscous cooking pots, non-electric
Tajine leirker, ekki rafdrifin tajines, non-electric
Tagine leirker, ekki rafdrifin tagines, non-electric
Tæki til að skilja rauður frá hvítum í eggjum egg yolk separators
Sílikonlok á mat, endurnotanleg reusable silicone food covers
Hanskar til að greiða dýrum animal grooming gloves
Gúmmísköfur [til þrifa] squeegees [cleaning instruments]
Tæki til að gufusjóða egg egg poachers
Ilmolíudreifarar, aðrir en reyr lyktardreifarar, rafdrifnir eða ekki rafdrifnir aromatic oil diffusers, other than reed diffusers, electric and non-electric
Plattar til að dreifa ilmolíum plates for diffusing aromatic oil
Tæki til pastagerðar, handvirk pasta makers, hand-operated
Ruslafötur fyrir bleiur diaper disposal pails
Ruslafötur fyrir bleiur nappy disposal bins
Ílát fyrir notaðan álpappír, til heimilisnota disposable aluminium foil containers for household purposes
Ílát fyrir notaðan álpappír, til heimilisnota disposable aluminum foil containers for household purposes
Sívalningar til að afhýða hvítlauk roller tubes for peeling garlic
Klemmur til að kreista tannkremstúbur toothpaste tube squeezers
Vínhellarar wine pourers
Matardallar fyrir gæludýr pet feeding bowls
Matardallar fyrir gæludýr, sjálvirkir pet feeding bowls, automatic
Kertahitarar, rafdrifnir og ekki rafdrifnir candle warmers, electric and non-electric
Viskustykki dishcloths