Flokkur 24

Íslenska Enska
Efni með lími til að festa á með hita [vefnaður] adhesive fabric for application by heat
Efni, ónæm fyrir gasi til að nota í loftbelgi fabric, impervious to gases, for aeronautical balloons
Efni sem líkjast eftir dýraskinni fabric imitating animal skins
Bólstrunarefni upholstery fabrics
Baðléreft, nema klæðnaður bath linen, except clothing
Borðar, ofnir eða úr plasti banners of textile or plastic
Ballskáksklútar billiard cloth
Mýkingarefni fyrir fataþvott fabric*
Strangaklútar bolting cloth
Léreftsdúkar buckram
Rósasilki/glitvefnaður brocades
Textílefni [vefnaður] textile material
Klútar með hreinsiefnum til þrifa cloth*
Strigi fyrir veggteppi eða útsaum canvas for tapestry or embroidery
Trellis [efni] trellis [cloth]
Hampefni hemp fabric
Hampklútur hemp cloth
Hattafóður, ofið hat linings, of textile, in the piece
Fóður fyrir skó lining fabric for footwear
Efni fyrir skótau fabric for footwear
Borðdúkar, ofnir table runners, not of paper
Enskt vaðmál [efni] cheviots [cloth]
Vaxdúkur til notkunar sem borðdúkur oilcloth for use as tablecloths
Flauel velvet
Filt fyrir byggingar felt*
Bómullarefni cotton fabrics
Vattteppi bed covers
Rúmteppi bedspreads
Rúmteppi coverlets [bedspreads]
Teppi quilts
Dýnuábreiður mattress covers
Koddaver [rúmföt] tick [linen]
Rúmteppi úr pappír bed covers of paper
Borðdúkar, ekki úr pappír tablecloths, not of paper
Ferðateppi [kjöltuskikkja] travelling rugs [lap robes]
Krepefni [efni] crepe [fabric]
Krumpefni crepon
Damask damask
Undirfataefni lingerie fabric
Fóður [vefnaður] linings [textile]
Lök [vefnaður] sheets [textile]
Líkklæði shrouds
Flögg, ofin eða úr plasti flags of textile or plastic
Flaggdúkur, ofnir eða úr plasti bunting of textile or plastic
Gólfábreiðuefni drugget
Æðardúnteppi/-sængur [dúnrúmteppi] eiderdowns [down coverlets]
Teygjanlegt ofið efni elastic woven material
Gardínuhaldarar, ofnir curtain holders of textile material
Glerklútar [handklæði] glass cloths [towels]
Merkt efni fyrir útsaum traced cloth for embroidery
Merkt efni fyrir útsaum traced cloths for embroidery
Flannel [efni] flannel [fabric]
Þykkur ullardúkur [efni] frieze [cloth]
Ostadúkur cheese cloth
Mynstrað bómullarefni fustian
Bómullardúkur, með mynstri dimity
Þvottahanskar bath mitts
Grisjur [efni] gauze [cloth]
Gúmmíklútar, nema fyrir ritföng gummed cloth, other than for stationery purposes
Hárdúkur [strigaklæðnaður] haircloth [sackcloth]
Yfirbreiður [lausar] fyrir húsgögn covers [loose] for furniture
Lausar yfirbreiður fyrir húsgögn loose covers for furniture
Silkiefni fyrir mynsturprentun silk fabrics for printing patterns
Litþrykktir bómullarklútar printed calico cloth
Peysur [efni] jersey [fabric]
Jútujurtarefni jute fabric
Ullarklútar woollen cloth
Ullarefni woollen fabric
Hörklútar linen cloth
Rúmföt bed linen
Taubleiur diapered linen
Borðdúkar, ekki úr pappír table linen, not of paper
Heimilislín household linen
Ofin handklæði towels of textile
Marabúi [efni] marabouts [cloth]
Ver [dýnuábreiða] ticks [mattress covers]
Húsgagnaábreiður úr plasti furniture coverings of plastic
Húsgagnaábreiður úr plasti coverings of plastic for furniture
Borðservíettur, ofnar table napkins of textile
Munþurrkur, ofnar serviettes of textile
Molskinn [efni] moleskin [fabric]
Vasaklútar, ofnir handkerchiefs of textile
Moskítónet mosquito nets
Koddaver pillowcases
Plastefni [í staðinn fyrir efni] plastic material [substitute for fabrics]
Dyrahengi door curtains
Bastefni [ramie] ramie fabric
Reionefni rayon fabric
Hengi, ofin eða úr plasti curtains of textile or plastic
Andlitsþurrkur, ofnar face towels of textile
Silki [efni] silk [cloth]
Tull tulle
Esparto efni esparto fabric
Taffeta efni [efni] taffeta [cloth]
Prjónað efni knitted fabric
Netatjöld net curtains
Zefýrefni [efni] zephyr [cloth]
Litþrykkti bómull calico
Ofnar glasamottur coasters of textile
Ofnar diskamottur tablemats of textile
Óofin textílefni non-woven textile fabrics
Klæðning í svefnpoka sleeping bag liners
Klútar til að fjarlægja andlitsfarða cloths for removing make-up
Ofnir merkimiðar labels of textile
Veggtjöld, ofin wall hangings of textile
Veggtjöld, ofin tapestry [wall hangings], of textile
Trefjaglerþráður til vefnaðar fiberglass fabrics for textile use
Trefjaglerþráður til vefnaðar fibreglass fabrics for textile use
Síuefni, ofin filtering materials of textile
Prentarateppi, ofin printers' blankets of textile
Chenille efni chenille fabric
Púðaver pillow shams
Ofnar diskamottur place mats of textile
Rúmteppi bed blankets
Ver fyrir púða covers for cushions
Efni til vefnaðarnota fabrics for textile use
Húsgagnaábreiður, ofnar furniture coverings of textile
Klósettsetuábreiður úr efni fitted toilet lid covers of fabric
Sturtuhengi, ofin eða úr plasti shower curtains of textile or plastic
Klútar fyrir bleiuskipti á ungabörnum diaper changing cloths for babies
Gæludýrateppi blankets for household pets
Svefnpokar fyrir ungabörn sleeping bags for babies
Fánaskreytingar fyrir börn baby buntings
Svefnpokar sleeping bags
Rúmsvuntur bed valances
Rimlahlífar [sængurföt] cot bumpers [bed linen]
Rimlahlífar [sængurföt] crib bumpers [bed linen]
Mússulín muslin fabric
Bivy pokar utan um svefnpoka bivouac sacks being covers for sleeping bags
Teppi fyrir lautarferðir picnic blankets