Flokkur 26

Íslenska Enska
Skóspennur shoe fasteners
Nálar fyrir plötuspilara needles*
Nálar fyrir skósmiði shoemakers' needles
Saumnálar sewing needles
Nálar fyrir ullarkembivélar needles for wool combing machines
Bindinálar binding needles
Stögunarnálar darning needles
Söðlanálar saddlers' needles
Prjónanálar knitting needles
Festingar fyrir föt fastenings for clothing
Strútsfjaðrir [aukahlutir með fatnaði] ostrich feathers [clothing accessories]
Hvalbein fyrir lífstykki whalebones for corsets
Grindur fyrir lífstykki corset busks
Hárbönd hair bands
Gerviskegg false beards
Hárnælur [spennur] bobby pins
Hárnælur [spennur] hair grips
Hattaskraut hat trimmings
Bryddingar fyrir fatnað edgings for clothing
Reimar fyrir bryddingar lace for edgings
Stögunarleistar darning lasts
Hnappar buttons*
Smellufestingar snap fasteners
Bönd til að festa ermar expanding bands for holding sleeves
Ermabönd brassards
Ermabönd [aukahlutir með fatnaði] arm bands [clothing accessories]
Festingar fyrir axlabönd fastenings for suspenders
Festingar fyrir axlabönd fastenings for braces
Brjóstnælur [aukahlutir með fatnaði] brooches [clothing accessories]
Útsaumur embroidery
Fínerí [útsaumur] fancy goods [embroidery]
Beltissylgjur belt clasps
Fangamerki til að merkja lín numerals or letters for marking linen
Fangamerki til að merkja lín monogram tabs for marking linen
Skókrókar shoe hooks
Skóreimar shoe laces
Skóskraut shoe trimmings
Skókósar shoe eyelets
Senilgarn [kögur] chenille [passementerie]
Hárskraut decorative articles for the hair
Hárkrullupinnar hair curling pins
Hárspennur hair barrettes
Hárspennur hair slides
Hárpinnar hair pins
Hárnet hair nets
Gervihár false hair
Fléttað hár tresses of hair
Fléttað hár plaited hair
Tölustafir til að merkja lín numerals for marking linen
Kragastuðningur collar supports
Snæri fyrir fatnað cords for clothing
Blússufestingar blouse fasteners
Kjólafestingar dress body fasteners
Saumabox sewing boxes
Fingurbjargir sewing thimbles
Heklunálar crochet needles
Heklunálar fyrir útsaum crochet hooks
Krókar [saumavörur] hooks [haberdashery]
Rennilásar zippers
Rennilásar zip fasteners
Rennilásar slide fasteners [zippers]
Nálapúðar pin cushions
Gervifaldar false hems
Blómafesti [útsaumur] festoons [embroidery]
Nálar til að búa til fiskinet shuttles for making fishing nets
Gerviblóm artificial flowers
Kögur fringes
Gerviávextir artificial fruit
Bryddingar braids
Krókar [saumavörur] tassels [haberdashery]
Skreytingar fyrir fatnað trimmings for clothing
Gerviblómsveigar artificial garlands
Pífur [blúndur] frills [lacework]
Ullarblúndur woollen laces
Útsaumur lace trimmings
Kögrar passementerie
Stafir til að merkja lín letters for marking linen
Saumavörur, nema þráður haberdashery [dressmakers' articles]*, except thread
Palíettur mica spangles
Gerviyfirvaraskegg false moustaches
Kósar fyrir fatnað eyelets for clothing
Fuglafjaðrir [aukahlutir með fatnaði] birds' feathers [clothing accessories]
Borðar [saumavörur] haberdashery ribbons
Palíettur fyrir fatnað spangles for clothing
Nálapúðar needle cushions
Hárkollur wigs
Pikot blúndur [blúndur] picot [lace]
Hitalímpúðar til að gera við textílhluti heat adhesive patches for repairing textile articles
Fjaðrir [aukahlutir með fatnaði] feathers [clothing accessories]
Fjaðraskúfar [dúskar] top-knots [pompoms]
Pilsbryddingar skirt flounces
Rósettur [saumavörur] rosettes [haberdashery]
Pífur fyrir fatnað frills for clothing
Rennilásar fyrir töskur zippers for bags
Rennilásar fyrir töskur zip fasteners for bags
Skósylgjur shoe buckles
Hártoppar toupees
Dragnálar bodkins
Nálahulstur needle cases
Box fyrir nálar boxes for needles
Silfurútsaumur silver embroidery
Gullútsaumur gold embroidery
Teygjuborðar elastic ribbons
Strengir til að umlykja, fyrir fatnað cords for trimming
Sylgjur [aukahlutir með fatnaði] buckles [clothing accessories]
Krókar fyrir lífstykki hooks for corsets
Gerviblómakransar wreaths of artificial flowers
Pinnar, aðrir en skartgripir pins, other than jewelry
Pinnar, aðrir en skartgripir pins, other than jewellery
Merki til að bera, ekki úr dýrmætum málmi badges for wear, not of precious metal
Hitalímpúðar til að skreyta textílhluti [saumavörur] heat adhesive patches for decoration of textile articles [haberdashery]
Númer á keppnisbúninga competitors' numbers
Skrautmerki [hnappar] ornamental novelty badges [buttons]
Slaufur í hár bows for the hair
Hárlitunarhettur hair coloring caps
Hárlitunarhettur hair colouring caps
Franskir rennilásar hook and pile fastening tapes
Verðlaunaborðar prize ribbons
Axlapúðar fyrir föt shoulder pads for clothing
Buxnaklemmur fyrir hjólreiðamenn trouser clips for cyclists
Upphengiband fyrir hengi tapes for curtain headings
Hárkrullupappír hair curling papers
Teppakrókar rug hooks
Perlur fyrir annað en skartgripagerð beads, other than for making jewelry
Perlur fyrir annað en skartgripagerð beads, other than for making jewellery
Þráðakefli til að geyma útsaumsþráð eða ull [ekki vélarhlutar] bobbins for retaining embroidery floss or wool [not parts of machines]
Hárlengingar hair extensions
Mannhár human hair
Krullujárn, önnur en handáhöld hair curlers, electric and non-electric, other than hand implements
Ásaumur [saumavörur] appliqués [haberdashery]
Gerviblóm artificial plants, other than Christmas trees
Saumasett sewing kits
Skordýrarprjónar entomological pins
Útsaumsnálar embroidery needles
Verndargripir, aðrir en skartgripir, lykahringir eða lyklakippur charms, other than for jewellery, key rings or key chains
Verndargripir, aðrir en skartgripir, lykahringir eða lyklakippur charms, other than for jewelry, key rings or key chains
Nálaþræðarar needle-threaders
Jólakransar úr gerviefnum artificial Christmas garlands
Jólakransar úr gerviefnum með ljósum artificial Christmas garlands incorporating lights
Jólakransar úr gerviefnum artificial Christmas wreaths
Jólakransar úr gerviefnum með ljósum artificial Christmas wreaths incorporating lights
Hattborðar hatbands
Hattborðar hat bands
Hárborðar ribbons for the hair
Borðar og slaufur, ekki úr pappír, til gjafainnpökkunar ribbons and bows, not of paper, for gift wrapping
Herraslaufur haberdashery bows
Hattrjónar, aðrir en skartgripir hat pins, other than jewellery
Hattrjónar, aðrir en skartgripir hatpins, other than jewelry
Límbönd til að lyfta brjóstum breast lift tapes
Undirfatalímbönd lingerie tapes