Flokkur 3

Íslenska Enska
Límefni til að festa gervihár adhesives for affixing false hair
Fægisteinar smoothing stones
Slípunarefnablöndur grinding preparations
Brýningarefnablöndur sharpening preparations
Brýningarsteinar [herpiefni] shaving stones [astringents]
Möndluolía almond oil
Möndlusápa almond soap
Raf [ilmvatn] amber [perfume]
Sterkjugljái fyrir þvott starch glaze for laundry purposes
Þvottasterkja laundry starch
Þvottasterkja starch for laundry purposes
Rauði [rautt duft til að fága málma] polishing rouge
Rauði skartgripasmiða jewellers' rouge
Sápa [málmkennd] fyrir iðnað soap*
Sápa til að lýsa textíl soap for brightening textile
Þvottablámi laundry blueing
Badian bragðkjarni badian essence
Snyrtivörur fyrir böð cosmetic preparations for baths
Raksápur shaving soap
Varalitir lipsticks
Bómullarpinnar fyrir útlitsumhirðu cotton sticks for cosmetic purposes
Bómullarpinnar fyrir útlitsumhirðu cotton swabs for cosmetic purposes
Fegrunarmaskar beauty masks
Bergamíuolía bergamot oil
Hvíttunarefni whiting
Hvíttunarkrem fyrir húð skin whitening creams
Krem til að hvítta húð cream for whitening the skin
Bleikiefnablöndur fyrir leður leather bleaching preparations
Bleikisölt bleaching salts
Bleikisódi bleaching soda
Þvottaklór laundry bleach
Þvottaklórblöndur laundry bleaching preparations
Þvottagljái laundry glaze
Ilmviður scented wood
Munnskol, ekki í lækningaskyni mouthwashes, not for medical purposes
Naglalakk nail polish
Naglalakk nail varnish
Efnablöndur fyrir andlitsfarða make-up preparations
Hárlögur hair lotions*
Málmkarbíð [svarfefni] carbides of metal [abrasives]
Sílikonkarbíð [svarfefni] silicon carbide [abrasive]
Ilmolíur úr sedrusviði essential oils of cedarwood
Eldfjallaaska til þrifa volcanic ash for cleaning
Skókrem shoe cream
Hárlitir hair dyes
Hárlitir hair colorants
Hárbylgjuefni hair waving preparations
Hárbylgjuefni waving preparations for the hair
Gerviaugnhár false eyelashes
Fegrunarefni fyrir augnhár cosmetic preparations for eyelashes
Fægiefni polishing preparations
Skóvax shoe wax
Bón fyrir húsgögn og gólf polish for furniture and flooring
Gljáefni [bón] shining preparations [polish]
Skósmiðavax shoemakers' wax
Skóaravax cobblers' wax
Vax fyrir yfirvaraskegg mustache wax
Vax fyrir yfirvaraskegg moustache wax
Bón fyrir parket wax for parquet floors
Fægivax polishing wax
Skraddaravax tailors' wax
Ilmolíur úr sítrónu essential oils of lemon
Kölnarvatn eau de Cologne
Litarefni fyrir salerni colorants for toilet purposes
Leðurrotvarnarefni [bón] preservatives for leather [polishes]
Leðurrotvarnarefni [bón] leather preservatives [polishes]
Kórund [svarfefni] corundum [abrasive]
Snyrtivörur fyrir dýr cosmetics for animals
Snyrtivörusett cosmetic kits
Snyrtivörur cosmetics
Bómull fyrir útlitsumhirðu cotton wool for cosmetic purposes
Hreinsikalk cleaning chalk
Blettaeyðar stain removers
Snyrtiblýantur cosmetic pencils
Fægikrem polishing creams
Snyrtikrem cosmetic creams
Þvottasódi, til þrifa washing soda, for cleaning
Krem fyrir rakabrýnól pastes for razor strops
Áburður fyrir leður creams for leather
Vax fyrir leður waxes for leather
Hreinsiefni, nema til notkunar við framleiðslustörf og í lækningaskyni detergents, other than for use in manufacturing operations and for medical purposes
Hreinsilausnir scouring solutions
Fituleysar, nema til notkunar við framleiðsluferla degreasers, other than for use in manufacturing processes
Efnablöndur til að fjarlægja andlitsfarða make-up removing preparations
Tannhirðuefni dentifrices*
Efnablöndur til að fjarlægja hreistur, til heimilisnota descaling preparations for household purposes
Demantefni [svarfefni] diamantine [abrasive]
Afrafmögnunarefni til heimilisnota antistatic preparations for household purposes
Sandpappír emery paper
Lakkeyðar lacquer-removing preparations
Smergilklútur emery cloth
Litareyðar color-removing preparations
Litareyðar colour-removing preparations
Lakkeyðar varnish-removing preparations
Kalíumhýpókloríð Javelle water
Kalíumhýpókloríð potassium hypochloride
Lofnarblómavatn lavender water
Ilmvatn scented water
Kölnarvatn toilet water
Kvillæjabörkur fyrir þvott quillaia bark for washing
Smergill emery
Reykelsi incense
Háreyðingarkrem depilatory preparations
Háreyðar depilatories
Háreyðingarvax depilatory wax
Bleytiefni fyrir þvott laundry soaking preparations
Efnablöndur til að bleyta þvott preparations for soaking laundry
Eteressensar ethereal essences
Ilmolíur essential oils
Eterolíur ethereal oils
Blómaþykkni [ilmvötn] extracts of flowers [perfumes]
Andlitsfarðar make-up
Hreinsiefni cleaning preparations
Grunnar fyrir blómailmvötn bases for flower perfumes
Svælingarefnablöndur [ilmvötn] fumigation preparations [perfumes]
Bragðefni fyrir kökur [ilmolíur] cake flavorings [essential oils]
Bragðefni fyrir kökur [ilmolíur] cake flavourings [essential oils]
Gaultheriuolía gaultheria oil
Vaselín fyrir útlitsumhirðu petroleum jelly for cosmetic purposes
Geraníól geraniol
Feiti fyrir útlitsumhirðu greases for cosmetic purposes
Vetnisperoxíð fyrir útlitsumhirðu hydrogen peroxide for cosmetic purposes
Heliotrópín heliotropine
Olíur fyrir útlitsumhirðu oils for cosmetic purposes
Jasmínolía jasmine oil
Lofnarblómaolía lavender oil
Olíur til þrifa oils for cleaning purposes
Olíur fyrir ilmvötn og ilmi oils for perfumes and scents
Rósaolía rose oil
Olíur fyrir snyrtingu oils for toilet purposes
Jónón [ilmvatnsgerð] ionone [perfumery]
Húðkrem fyrir útlitsumhirðu lotions for cosmetic purposes
Hreinsimjólk fyrir snyrtingu cleansing milk for toilet purposes
Þvottaefnablöndur laundry preparations
Snyrtivörur toiletry preparations*
Hreinsivökvar fyrir gluggarúður windshield cleaning liquids
Hreinsivökvar fyrir gluggarúður windscreen cleaning liquids
Sléttiefnablöndur [stífelsi] smoothing preparations [starching]
Mintukjarnar [ilmolíur] mint essence [essential oil]
Minta fyrir ilmvatnsgerð mint for perfumery
Snyrtivörur fyrir augabrúnir eyebrow cosmetics
Moskusilmefni [ilmvatnsgerð] musk [perfumery]
Hlutleysar fyrir permanent-liði neutralizers for permanent waving
Sjampó shampoos*
Ilmvötn perfumes
Gervineglur false nails
Naglaumhirðuefnablöndur nail care preparations
Efnablöndur til að hreinsa veggfóður wallpaper cleaning preparations
Fægipappír polishing paper
Sandpappír sandpaper
Sandpappír fyrir gler glass paper
Ilmvatn perfumery
Snyrtiefni fyrir húðumhirðu cosmetic preparations for skin care
Sápa fyrir fótasvita soap for foot perspiration
Fægisteinar polishing stones
Vikursteinn pumice stone
Hársmyrsl fyrir útlitsumhirðu pomades for cosmetic purposes
Andlitsförðunarpúður make-up powder
Rakefnablöndur shaving preparations
Svitalyktarsápa deodorant soap
Ilmpúðar til að gefa líni góða lykt sachets for perfuming linen
Safról safrol
Sápustykki fyrir salerni cakes of toilet soap
Sápustykki cakes of soap
Sódalútur soda lye
Augnbrúnablýantar eyebrow pencils
Talkúmduft fyrir snyrtingu talcum powder, for toilet use
Fegrunarlitarefni cosmetic dyes
Terpentína til að leysa upp fitu turpentine for degreasing
Terpentínuolía fyrir fituleysingu oil of turpentine for degreasing
Terpen [ilmolíur] terpenes [essential oils]
Svarfklútar abrasive cloth
Sandklútur sandcloth
Glerklútar [svarfklútar] glass cloth [abrasive cloth]
Svitalyktareyðar [snyrtivörur] antiperspirants [toiletries]
Svitalyktarsápa antiperspirant soap
Trípólísteinn fyrir fægingu tripoli stone for polishing
Svarfefni abrasives*
Svarfpappír abrasive paper
Ammóníak [rokgjarn basi] [hreinsiefni] ammonia [volatile alkali] [detergent]
Rokgjarn basi [ammóníak] [hreinsiefni] volatile alkali [ammonia] [detergent]
Álúnsteinar [herpiefni] alum stones [astringents]
Möndlumjólk fyrir útlitsumhirðu almond milk for cosmetic purposes
Ryðeyðingarefnablöndur rust removing preparations
Sólbrúnkuefnablöndur [snyrtivörur] sun-tanning preparations [cosmetics]
Ilmefni [ilmolíur] aromatics [essential oils]
Bragðefni fyrir drykki [ilmolíur] flavorings for beverages [essential oils]
Bragðefni fyrir drykki [ilmolíur] flavourings for beverages [essential oils]
Lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur] color-brightening chemicals for household purposes [laundry]
Lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur] colour-brightening chemicals for household purposes [laundry]
Baðsölt, ekki í lækningaskyni bath salts, not for medical purposes
Skegglitarefni beard dyes
Snyrtiefni í grenningarskyni cosmetic preparations for slimming purposes
Límefni til að festa gerviaugnhár adhesives for affixing false eyelashes
Málningarleysiefni paint stripping preparations
Svitalyktareyðar fyrir menn eða dýr deodorants for human beings or for animals
Skrautlímmiðar í fegurðarskyni decorative transfers for cosmetic purposes
Herpiefni fyrir útlitsumhirðu astringents for cosmetic purposes
Bleikingarefnablöndur [aflitunarefni] fyrir útlitsumhirðu bleaching preparations [decolorants] for cosmetic purposes
Mýkingarefni fyrir fataþvott fabric softeners for laundry use
Efnablöndur til að þrífa gervitennur preparations for cleaning dentures
Efnablöndur til að eyða stíflum frárennslisrörum preparations for unblocking drain pipes
Sjampó fyrir gæludýr [ekki lyfjabættar efnablöndur til snyrtingar] shampoos for pets [non-medicated grooming preparations]
Þurrkur mettaðar með snyrtikremum tissues impregnated with cosmetic lotions
Fægiefni fyrir gervitennur denture polishes
Límefni fyrir útlitsumhirðu adhesives for cosmetic purposes
Húðkrem eftir rakstur after-shave lotions
Hársprey hair spray
Maskarar mascara
Ilmblöndur [ilmir] potpourris [fragrances]
Úðar fyrir frískandi andardrátt breath freshening sprays
Efnablöndur fyrir þurrhreinsanir dry-cleaning preparations
Bónleysir fyrir gólf [skúringaefnablöndur] floor wax removers [scouring preparations]
Stamt vax fyrir gólf non-slipping wax for floors
Stamir vökvar fyrir gólf non-slipping liquids for floors
Þrýstiloft í dós fyrir þrif og rykblástur canned pressurized air for cleaning and dusting purposes
Tannbleikigel dental bleaching gels
Klútar með hreinsiefnum til þrifa cloths impregnated with a detergent for cleaning
Efnablöndur til að láta plöntulaufblöð glansa preparations to make the leaves of plants shiny
Reykelsisstöng joss sticks
Þurrkandi efni fyrir uppþvottavélar drying agents for dishwashing machines
Ilmefnablöndur fyrir loft air fragrancing preparations
Ræmur sem gefa frískandi andardrátt breath freshening strips
Svitalyktareyðir fyrir gæludýr deodorants for pets
Skolefnablöndur fyrir persónulegt hreinlæti eða svitalyktareyðingu [snyrtivörur] douching preparations for personal sanitary or deodorant purposes [toiletries]
Aloe vera efni fyrir útlitsumhirðu aloe vera preparations for cosmetic purposes
Nuddgel, nema í lækningaskyni massage gels, other than for medical purposes
Varagljái lip glosses
Smyrsl, nema í lækningaskyni balms, other than for medical purposes
Þurrsjampó dry shampoos*
Naglalistalímmiðar nail art stickers
Sólarvarnarefnablöndur sunscreen preparations
Ilmolíur úr sítrónu essential oils of citron
Henna [snyrtivörulitarefni] henna [cosmetic dye]
Skóáburður shoe polish
Varalitahulstur lipstick cases
Baðefnablöndur, ekki í lækningaskyni bath preparations, not for medical purposes
Hárnæring hair conditioners
Hársléttivökvi hair straightening preparations
Þurrkur mettaðir með efnum sem þrífa burt andlitsfarða tissues impregnated with make-up removing preparations
Kollagenefni fyrir útlitsumhirðu collagen preparations for cosmetic purposes
Tannhvíttunarstrimlar teeth whitening strips
Bragðefni fyrir mat [ilmolíur] food flavorings [essential oils]
Bragðefni fyrir mat [ilmolíur] food flavourings [essential oils]
Snyrtivörur úr jurtablöndum phytocosmetic preparations
Hreinsiefni til persónulegs hreinlætis, ekki lyfjabætt cleansers for intimate personal hygiene purposes, non medicated
Jurtaþykkni fyrir snyrtivörur herbal extracts for cosmetic purposes
Naglalakkshreinsir nail varnish removers
Naglalakkshreinsir nail polish removers
Gólfbón floor wax
Sjampó fyrir dýr [ekki lyfjabættar efnablöndur til snyrtingar] shampoos for animals [non-medicated grooming preparations]
Augnskol, ekki í lækningaskyni eye-washes, not for medical purposes
Leggangaskol fyrir persónulegt hreinlæti eða til að eyða lykt vaginal washes for personal sanitary or deodorant purposes
Kemísk hreinsiefni til heimilisnota chemical cleaning preparations for household purposes
Reyr lyktardreifarar air fragrance reed diffusers
Efnablöndur til bleikingar [aflitun], til heimilisnota bleaching preparations [decolorants] for household purposes
Nuddkerti til útlitsumhirðu massage candles for cosmetic purposes
Snyrtivörur fyrir börn cosmetics for children
Efni til að fríska andardrátt, til persónulegs hreinlætis breath freshening preparations for personal hygiene
Blautþurrkur með hreinsiefnum, fyrir börn baby wipes impregnated with cleaning preparations
Basma [snyrtivörulitur] basma [cosmetic dye]
Gel augnleppar til útlitsumhirðu gel eye patches for cosmetic purposes
Naglaglitur nail glitter
Olíuvatn [micellar] micellar water
Málning til að mála líkama til útlitsumhirðu body paint for cosmetic purposes
Latexmálning til að mála líkama til útlitsumhirðu liquid latex body paint for cosmetic purposes
Tannkrem toothpaste*
Bómull bleytt með efnum til að fjarlægja farða cotton wool impregnated with make-up removing preparations
Blöð til að hindra að þvottur missi lit colour run prevention laundry sheets
Blöð til að hindra að þvottur missi lit color run prevention laundry sheets
Blöð til að afrafmagna þvott antistatic dryer sheets
Blöð til að afrafmagna þvott antistatic drier sheets