Flokkur 35

Íslenska Enska
Aðstoð við rekstrarstjórnun business management assistance
Viðskiptafyrirspurnir business inquiries
Póstlagning reikninga bill-posting
Innflutnings- og útflutningsskrifstofur import-export agency services
Þjónusta á sviði viðskiptaupplýsinga commercial information agency services
Kostnaðarverðsgreiningar cost price analysis
Dreifing á auglýsingaefni dissemination of advertising matter
Ljósritunarþjónusta photocopying services
Þjónusta ráðningarskrifstofa employment agency services
Útleiga á skrifstofuvélum og -búnaði office machines and equipment rental*
Bókhald book-keeping
Bókhald accounting
Gerð ársreikninga drawing up of statements of accounts
Endurskoðun fyrirtækja business auditing
Ráðgjöf varðandi rekstrarstjórnun og skipulag business management and organization consultancy
Ráðgjöf varðandi mannauðsstjórnun personnel management consultancy
Rekstrarráðgjöf business management consultancy
Vélritun typing
Sýning á vörum demonstration of goods
Markpóstur direct mail advertising
Stjórnunaraðstoð við fyrirtæki í viðskiptum eða iðnaði commercial or industrial management assistance
Uppfærsla á auglýsingaefni updating of advertising material
Dreifing á sýnishornum distribution of samples
Sérfræðiþjónusta á sviði rekstrarframmistöðu business efficiency expert services
Uppboðþjónusta auctioneering
Markaðsrannsóknir market studies
Viðskiptamat business appraisals
Viðskiptarannsóknir business investigations
Útleiga á auglýsingaefni publicity material rental
Ráðgjöf varðandi skipulag fyrirtækja business organization consultancy
Útgáfa auglýsingatexta publication of publicity texts
Auglýsingaþjónusta advertising
Kynningar publicity
Auglýsingaþjónusta í útvarpi radio advertising
Viðskiptarannsóknir business research
Almannatengsl public relations
Hraðritun shorthand
Auglýsingaþjónusta í sjónvarpi television advertising
Afritun á samskiptum [skrifstofustarfsemi] transcription of communications [office functions]
Útstillingar í búðarglugga shop window dressing
Auglýsingastofur advertising agency services
Þjónusta kyninngarfyrirtækja publicity agency services
Ráðgjafarþjónusta á sviði fyrirtækjastjórnunar advisory services for business management
Fyrirsætustörf fyrir auglýsingar eða sölukynningar modelling for advertising or sales promotion
Markaðsrannsóknir marketing research
Rafræn gagnastjórnun computerized file management
Sérfræðiráðgjöf varðandi viðskipti professional business consultancy
Hagspárgerð economic forecasting
Skipulag á sýningum í viðskipta- eða auglýsingaskyni organization of exhibitions for commercial or advertising purposes
Viðskiptaupplýsingar providing business information
Skoðanakannanir opinion polling
Launavinnsla payroll preparation
Ráðningarþjónusta personnel recruitment
Aðstoð við endurstaðsetningu viðskiptastarfsemi administrative services for the relocation of businesses
Útleiga á auglýsingaplássi rental of advertising space
Sölukynningar fyrir aðra sales promotion for others
Ritaraþjónusta secretarial services
Framtalsgerð tax preparation
Símsvörun fyrir áskrifendur sem ekki næst í telephone answering for unavailable subscribers
Ritvinnsla word processing
Skipulag dagblaðaáskrifta fyrir aðra arranging newspaper subscriptions for others
Auglýsingar í póstpöntunum advertising by mail order
Rekstrarstjórnun hótela business management of hotels
Rekstrarstjórnun fyrir listamenn business management of performing artists
Söfnun upplýsinga í tölvugagnagrunna compilation of information into computer databases
Kerfisbundin skráning á gögnum í tölvugagnagrunna systemization of information into computer databases
Skipulagning á vörusýningum í viðskipta- eða auglýsingatilgangi organization of trade fairs
Útleiga á ljósritunarvélum rental of photocopying machines
Auglýsingar á tölvuneti online advertising on a computer network
Innkaupaþjónusta fyrir aðra [innkaup á vöru og þjónustu fyrir aðra] procurement services for others [purchasing goods and services for other businesses]
Gagnaleit í tölvuskrám fyrir aðra data search in computer files for others
Útleiga á auglýsingatíma í fjölmiðlum rental of advertising time on communication media
Fréttaúrklippuþjónusta news clipping services
Útleiga á sjálfssölum rental of vending machines
Sálfræðiprófun vegna vals á starfsmönnum psychological testing for the selection of personnel
Verðkönnunarþjónusta price comparison services
Kynning á vörum í fjölmiðlum, í smásöluskyni presentation of goods on communication media, for retail purposes
Viðskiptaupplýsingagjöf og -ráðgjöf við neytendur [ráðgjafarverslun neytenda] providing commercial information and advice for consumers in the choice of products and services
Skipulag á fjarskiptaþjónustuáskriftum fyrir aðra arranging subscriptions to telecommunication services for others
Stjórnun á meðferð kauppantana administrative processing of purchase orders
Stjórnun á leyfisveitingum fyrir vörur og þjónustu fyrir aðra í verslunarskyni commercial administration of the licensing of the goods and services of others
Útvistunarþjónusta [viðskiptaaðstoð] outsourcing services [business assistance]
Reikningagerð invoicing
Gerð auglýsingatexta writing of publicity texts
Söfnun tölfræðiupplýsinga compilation of statistics
Útlitshönnun í auglýsingaskyni layout services for advertising purposes
Leit að styrktaraðilum sponsorship search
Skipulag á tískusýningum í auglýsingaskyni organization of fashion shows for promotional purposes
Framleiðsla á auglýsingamyndum production of advertising films
Rekstarstjórnun fyrir íþróttafólk business management of sports people
Markaðssetning marketing
Símasöluþjónusta telemarketing services
Smásöluþjónusta fyrir lyfjablöndur, blöndur til dýralækninga, hreinlætisefnablöndur og lækningavörur retail services for pharmaceutical, veterinary and sanitary preparations and medical supplies
Útleiga á sölubásum rental of sales stands
Veiting tengiliðaupplýsinga í verslunar- og viðskiptaskyni providing commercial and business contact information
Leitarvélarbestun í sölutilgangi search engine optimization for sales promotion
Leitarvélarbestun í sölutilgangi search engine optimisation for sales promotion
Umferðarbestun á vefsíðu web site traffic optimization
Umferðarbestun á vefsíðu web site traffic optimisation
Auglýsingar þar sem greitt er eftir smellum pay per click advertising
Milliliðaþjónusta í verslunarskyni commercial intermediation services
Rekstarstjórnun fyrir þjónustuveitendur í lausavinnu business management for freelance service providers
Samningagerð og lok á viðskiptum fyrir þriðju aðila negotiation and conclusion of commercial transactions for third parties
Uppfærsla og viðhald á gögnum í tölvugagnagrunnum updating and maintenance of data in computer databases
Verkefnastjórnun við byggingaframkvæmdir business project management services for construction projects
Útvegun viðskiptaupplýsinga í gegnum vefsíðu providing business information via a web site
Útvegun rafræns markaðstorgs til kaupa og sölu á varningi provision of an online marketplace for buyers and sellers of goods and services
Hönnun auglýsingaefnis development of advertising concepts
Úthýst stjórnunarþjónusta fyrir fyrirtæki outsourced administrative management for companies
Framtalsþjónusta tax filing services
Rekstrarstjórnun endur- og bótagreiðslna fyrir aðra business management of reimbursement programs for others
Rekstrarstjórnun endur- og bótagreiðslna fyrir aðra business management of reimbursement programmes for others
Útleiga á auglýsingaskiltum rental of billboards [advertising boards]
Gerð ferilskráa fyrir aðra writing of résumés for others
Gerð ferilskráa fyrir aðra writing of curriculum vitae for others
Veflyklun [web indexing] í verslunar- og viðskiptaskyni web indexing for commercial or advertising purposes
Stjórnun á vildarklúbbum [frequent flyer] administration of frequent flyer programs
Bókunarþjónusta [skrifstofustarfsemi] appointment scheduling services [office functions]
Áminningarþjónusta [skrifstofustarfsemi] appointment reminder services [office functions]
Stjórnun á vildarklúbbum administration of consumer loyalty programs
Handritagerð í auglýsingaskyni scriptwriting for advertising purposes
Skráning skriflegra samskipta og gagna registration of written communications and data
Uppfærsla og viðhald á upplýsingum í skrám updating and maintenance of information in registries
Söfnun upplýsinga í spjaldskrár í sölu- og markaðstilgangi compiling indexes of information for commercial or advertising purposes
Milliganga um fjárfestingu mögulegra fjárfesta í starfi frumkvöðla sem þurfa á fjármagni að halda business intermediary services relating to the matching of potential private investors with entrepreneurs needing funding
Framleiðsla á efni fyrir sjónvarpsmarkaði production of teleshopping programmes
Framleiðsla á efni fyrir sjónvarpsmarkaði production of teleshopping programs
Ráðgjöf við gerð samskiptaáætlana consultancy regarding public relations communication strategies
Ráðgjöf við gerð markaðsáætlana consultancy regarding advertising communication strategies
Viðskiptasamningagerð fyrir aðra negotiation of business contracts for others
Kynningar á vörum og þjónustu í gegnum styrki við íþróttaviðburði promotion of goods and services through sponsorship of sports events
Þjónusta við að skilja samkeppni competitive intelligence services
Þjónusta við að skilja markaði market intelligence services
Fjárhagsendurskoðun financial auditing
Smásöluþjónusta á netinu fyrir niðurhlaðanlega tónlist online retail services for downloadable digital music
Smásöluþjónusta á netinu fyrir niðurhlaðanlega hringitóna online retail services for downloadable ring tones
Smásöluþjónusta á netinu fyrir niðurhlaðanlega og fyrirfram upptekna tónlist og kvikmyndir online retail services for downloadable and pre-recorded music and movies
Heildsöluþjónusta með lyf, dýralækna- og lækningavörur wholesale services for pharmaceutical, veterinary and sanitary preparations and medical supplies
Skráning gjafalista gift registry services
Markmiðuð markaðssetning targeted marketing
Tímabundin rekstrarstjórnun interim business management
Auglýsingar utandyra outdoor advertising
Smásöluþjónusta á listaverkum veitt af listagalleríum retail services for works of art provided by art galleries
Stjórnsýsluaðstoð við útboðsgerð administrative assistance in responding to calls for tenders
Stjórnsýsluaðstoð við tillögugerð [RFPs] administrative assistance in responding to requests for proposals [RFPs]
Markaðsstarfsemi sem hluti af útgáfu hugbúnaðar marketing in the framework of software publishing
Þjónusta fjölmiðlafulltrúa media relations services
Samskiptastjórnun fyrir fyrirtæki corporate communications services
Leiga á skrifstofubúnaði í sameiginlegum skristofurýmum rental of office equipment in co-working facilities
Þjónusta við hagsmunagæslu á sviði viðskipta commercial lobbying services
Útvegun umsagna frá notendum í viðskipta- eða markaðstilgangi providing user reviews for commercial or advertising purposes
Útvegun einkunna notendum í viðskipta- eða markaðstilgangi providing user rankings for commercial or advertising purposes
Útvegun einkunna notendum í sviðskipta- eða markaðstilgangi providing user ratings for commercial or advertising purposes
Þjónusta símaskiptiborða telephone switchboard services
Smásöluþjónusta með bakarísvörur retail services relating to bakery products
Greining neytenda í viðskipta- eða markaðstilgangi consumer profiling for commercial or marketing purposes
Aðstoð við tilvísanir í lækningaskyni administrative services for medical referrals