Flokkur 39

Íslenska Enska
Fylgd ferðamanna escorting of travellers
Vatnsveita water supplying
Flutningur með loftförum air transport
Flutningur með sjúkrabílum ambulance transport
Dráttarþjónusta faratækja vehicle breakdown towing services
Bílaleiga car rental
Flutningur með bílum car transport
Flutningur með rútum/strætisvögnum bus transport
Flutningur á skemmtibátum pleasure boat transport
Bátaleiga boat rental
Ísbrot ice-breaking
Dráttur hauling
Björgun skipa salvage of ships
Prammaþjónusta lighterage services
Dráttur með hundum carting
Flutningur með járnbrautarlestum railway transport
Hestaleiga horse rental
Pakkasendingar parcel delivery
Þjónusta burðarmanna porterage
Pökkun á vörum packaging of goods
Skipamiðlun shipbrokerage
Skipulagning skemmtisiglinga arranging of cruises
Flutningur í tengslum við skoðunarferðir transport services for sightseeing tours
Aflestun á farmi unloading cargo
Afhending á vörum delivery of goods
Geymsla á vörum storage of goods
Vatnsmiðlun water distribution
Rafmagnsmiðlun electricity distribution
Rekstur skipaskurða operating canal locks
Bílastæði car parking
Geymsla storage
Þjónusta vöruhúsa warehousing
Útleiga á vörugeymslum rental of warehouses
Flutningur með ferjum ferry-boat transport
Samgöngur á ám river transport
Fragtþjónusta [sending á vörum] freight [shipping of goods]
Fragtsendingar freighting
Útleiga á bílskúrum garage rental
Flutningur með leiðslukerfum transport by pipeline
Útleiga á bílastæðum parking place rental
Útleiga á ísskápum refrigerator rental
Útleiga á frystum fyrir matvæli frozen-food locker rental
Bílaleiga vehicle rental
Útleiga á járnbrautarvögnum til farþegaflutninga railway coach rental
Útleiga á járnbrautarvögnum railway truck rental
Flutningur á húsgögnum transporting furniture
Flutningur transport
Flutningur með bátum boat transport
Skipulagning ferða arranging of transportation for travel tours
Farþegaflutningar passenger transport
Lóðsun piloting
Dráttur towing
Endursjósetning skipa refloating of ships
Sætisbókanir fyrir ferðir booking of seats for travel
Björgun salvaging
Flutningur með leigubílum taxi transport
Flutningur með léttlestum streetcar transport
Flutningur með sporvögnum tram transport
Fragtsendingar freight forwarding
Sjóflutningar marine transport
Flutningur með brynvörðum bílum armored-car transport
Flutningur með brynvörðum bílum armoured-car transport
Flutningur á ferðamönnum transport of travellers
Flutningur og geymsla á sorpi transport and storage of trash
Flutningur og geymsla á úrgangi transport and storage of waste
Flutningaþjónusta removal services
Bátageymsla boat storage
Fragtmiðlun freight brokerage [forwarding (Am.)]
Fragtmiðlun freight brokerage
Flutningsmiðlun transport brokerage
Þjónusta einkabílstjóra chauffeur services
Sendlaþjónusta [skilaboð eða vörur] courier services [messages or merchandise]
Upplýsingar um geymslu providing information relating to storage services
Upplýsingar um samgöngur providing transportation information
Útleiga á köfunarbjöllum rental of diving bells
Útleiga á köfunarbúningum rental of diving suits
Útleiga á geymslugámum rental of storage containers
Útleiga á þakbogum á farartæki rental of vehicle roof racks
Björgunarstörf [flutningur] rescue operations [transport]
Flutningsbókanir transport reservation
Ferðabókanir travel reservation
Björgunarstarf neðansjávar underwater salvage
Innpökkun á vörum wrapping of goods
Afhending skilaboða message delivery
Afhending dagblaða delivery of newspapers
Blaðaútburður newspaper delivery
Afhending á vörum pöntuðum með pósti delivery of goods by mail order
Orkumiðlun distribution of energy
Útleiga á kappakstursbílum rental of motor racing cars
Útleiga á hjólastólum rental of wheelchairs
Ferming/afferming stevedoring
Efnisleg geymsla á upplýsingum eða skjölum sem geymd eru með rafrænum hætti physical storage of electronically stored data or documents
Gervihnattaskot fyrir aðra launching of satellites for others
Blómasendingar flower delivery
Póstlagning franking of mail
Umferðarupplýsingar providing traffic information
Útleiga á frystum rental of freezers
Átöppunarþjónusta bottling services
Vörustjórnun í flutningum transportation logistics
Útleiga á loftförum aircraft rental
Flutningur með prömmum barge transport
Útleiga á áætlunarbifreiðum motor coach rental
Útleiga á hreyflum fyrir loftför rental of aircraft engines
Flutningur á verðmætum undir eftirliti guarded transport of valuables
Útleiga á leiðsögukerfum rental of navigational systems
Veiting ökuleiðsagnar á ferðalögum providing driving directions for travel purposes
Innpökkun gjafa gift wrapping
Útleiga á dráttarvélum rental of tractors
Söfnun á vörum til endurvinnslu [flutningur] collection of recyclable goods [transport]
Útleiga á rafdrifnum víngeymslum rental of electric wine cellars
Áfylling á hraðbanka cash replenishment of automated teller machines
Deiliþjónusta bíla car sharing services
Áfylling á sjálfsala replenishment of vending machines
Farangursgeymsla luggage storage
Þjónusta við flutning fólks í gegnum rafænar umsóknir arranging of passenger transportation services for others via an online application
Stjórnun dróna fyrir almenning piloting of civilian drones
Þjónusta við öflun vegabréfsáritana og ferðapappíra til utanlandsferða arranging for travel visas and travel documents for persons travelling abroad
Samakstursþjónusta carpooling services