Flokkur 5

Íslenska Enska
Tannsvarfefni dental abrasives
Akónítin aconitine
Límefni fyrir gervitennur adhesives for dentures
Lofthreinsunarefni air purifying preparations
Matvæli með albúmíni í lækningaskyni albuminous foodstuffs for medical purposes
Efnablöndur með albúmíni í lækningaskyni albuminous preparations for medical purposes
Lyfjaalkóhól medicinal alcohol
Aldehýð í lyfjafræðilegu skyni aldehydes for pharmaceutical purposes
Málmblendi eðalmálma fyrir tannlækningar alloys of precious metals for dental purposes
Tannamalgam dental amalgams
Sterkja í manneldis- eða læknifræðilegu skyni starch for dietetic or pharmaceutical purposes
Svæfingarlyf anaesthetics
Dillolía í lækningaskyni dill oil for medical purposes
Plástrar adhesive plasters
Plástrar sticking plasters
Angóstúrabörkur í lækningaskyni angostura bark for medical purposes
Efnablöndur til að eyða eitruðum dýrum preparations for destroying noxious animals
Astmate asthmatic tea
Kaláburður í lyfjafræðilegu skyni frostbite salve for pharmaceutical purposes
Gyllinæðarefni hemorrhoid preparations
Gyllinæðarefni haemorrhoid preparations
Efnablöndur til að eyða húsasvepp preparations for destroying dry rot fungus
Efnablöndur til að verjast mölflugum mothproofing preparations
Efnablöndur gegn sníkjudýrum antiparasitic preparations
Sýklaeyðar antiseptics
Sótthreinsandi bómull antiseptic cotton
Þvagsýruefnablöndur anti-uric preparations
Vörtupennar wart pencils
Dauðhreinsuð bómull aseptic cotton
Fluguveiðipappír fly catching paper
Bakteríuræktunarmiðlar media for bacteriological cultures
Bakteríuræktunarmiðlar bouillons for bacteriological cultures
Bakteríuræktunarmiðlar bacteriological culture mediums
Gerlafræðilegar blöndur fyrir læknisfræðilega og dýralæknisfræðilega notkun bacteriological preparations for medical and veterinary use
Bakteríueitur bacterial poisons
Bakteríuefnablöndur fyrir læknisfræðilega og dýralæknisfræðilega notkun bacterial preparations for medical and veterinary use
Líkþornshringir fyrir fæturna corn rings for the feet
Baðefnablöndur í lækningaskyni bath preparations for medical purposes
Sölt fyrir steinefnaböð salts for mineral water baths
Súrefnisböð oxygen baths
Sjór fyrir læknisfræðileg böð sea water for medicinal bathing
Meðferðarefnablöndur fyrir böð therapeutic preparations for the bath
Balsamefnablöndur í lækningaskyni balsamic preparations for medical purposes
Sárabindi fyrir sáraumbúðir bandages for dressings
Smyrsl í lækningaskyni balms for medical purposes
Nautgripaskol [skordýraeitur] cattle washes [insecticides]
Sæfiefni biocides
Bismútefni í lyfjafræðilegu skyni bismuth preparations for pharmaceutical purposes
Blývatn lead water
Goulard vatn Goulard water
Skordýraeyðar insecticides
Viðarkol í lyfjafræðilegu skyni charcoal for pharmaceutical purposes
Sælgæti, lyfjabætt medicated candies
Sælgæti, lyfjabætt medicated sweets
Lækningaleir medicinal mud
Lækningaset [aur] medicinal sediment [mud]
Leir fyrir böð mud for baths
Efnablöndur fyrir meðferð á bruna preparations for the treatment of burns
Cachou í lyfjafræðilegu skyni cachou for pharmaceutical purposes
Efnablöndur fyrir sigg preparations for callouses
Kalómel [sveppaeyðir] calomel [fungicide]
Blyddubjölluduft powder of cantharides
Gúmmí í tannlæknaskyni rubber for dental purposes
Síróp í lyfjafræðilegu skyni syrups for pharmaceutical purposes
Hylki fyrir lyf capsules for medicines
Lyfjafræðilegar efnablöndur pharmaceutical preparations
Bakstrar poultices
Tróð í lækningaskyni wadding for medical purposes
Sáralín í lækningaskyni lint for medical purposes
Kalkefnablöndur í lyfjafræðilegu skyni lime-based pharmaceutical preparations
Hundaskol [skordýraeitur] dog washes [insecticides]
Fæla fyrir hunda repellents for dogs
Lyfjafræðilegar kemískar efnablöndur chemico-pharmaceutical preparations
Vatnað klóral í lyfjafræðilegu skyni hydrated chloral for pharmaceutical purposes
Klóróform chloroform
Tóbakslausar sígarettur í lækningaskyni tobacco-free cigarettes for medical purposes
Tannlím dental cements
Sement fyrir dýrahófa cement for animal hooves
Mótunarvax fyrir tannlækna molding wax for dentists
Mótunarvax fyrir tannlækna moulding wax for dentists
Svælingartöflur fumigating sticks
Svælingartöflur fumigating pastilles
Kókaín cocaine
Sníklalyfjahálsólar fyrir dýr antiparasitic collars for animals
Augnvökvi collyrium
Grisjuþófar compresses
Vítamínefni vitamin preparations*
Efnaleiðarar fyrir rafskaut hjartarita chemical conductors for electrocardiograph electrodes
Kondúrangóbörkur í lækningaskyni condurango bark for medical purposes
Lyf til að lina hægðatregðu medicines for alleviating constipation
Lausn fyrir augnlinsur solutions for contact lenses
Lausn fyrir augnlinsur solutions for use with contact lenses
Kemískar getnaðarvarnir chemical contraceptives
Geislafræðileg skuggaefni í lækningaskyni radiological contrast substances for medical purposes
Líkþornsmeðul corn remedies
Bómull í lækningaskyni cotton for medical purposes
Efnablöndur fyrir sólbruna í lyfjafræðilegu skyni pharmaceutical preparations for treating sunburn
Ætandi pinnar caustic pencils
Kuldabólguefnablöndur chilblain preparations
Blóðstorkumyndandi pinnar hemostatic pencils
Blóðstorkumyndandi pinnar haemostatic pencils
Tígurskrúðbörkur croton bark
Kúrare curare
Bóluefni vaccines
Hreinsiefni í lækningaskyni detergents for medical purposes
Seyði í lyfjafræðilegu skyni decoctions for pharmaceutical purposes
Tannfyllingarefni teeth filling material
Tannmótunarefni dental impression materials
Tannlakk dental lacquer
Tannkítti dental mastics
Sárabindi, læknisfræðileg dressings, medical
Postulín fyrir gervitennur porcelain for dental prostheses
Efnablöndur til að auðvelda tanntöku preparations to facilitate teething
Hreinsiefni depuratives
Sótthreinsiefni í hreinlætisskyni disinfectants for hygiene purposes
Lyktareyðar, aðrir en fyrir menn eða dýr deodorants, other than for human beings or for animals
Efnablöndur fyrir músaeyðingu preparations for destroying mice
Brauð fyrir sykursjúka aðlagað að læknisfræðilegum notum diabetic bread adapted for medical use
Meltingarörvandi efni í lyfjafræðilegu skyni digestives for pharmaceutical purposes
Digitalín digitalin
Verkjalyf analgesics
Lyf í lækningaskyni drugs for medical purposes
Lyfjakassar, færanlegir, fullir medicine cases, portable, filled
Magnesíumoxíð í lyfjafræðilegu skyni magnesia for pharmaceutical purposes
Hjartafróvatn í lyfjafræðilegu skyni melissa water for pharmaceutical purposes
Ölkelduvatn í lækningaskyni mineral waters for medical purposes
Ölkelduvatnsölt mineral water salts
Jarðhitavatn thermal water
Börkur í lyfjafræðilegu skyni barks for pharmaceutical purposes
Elexír [lyfjafræðilegar efnablöndur] elixirs [pharmaceutical preparations]
Leysar til að fjarlægja plástra solvents for removing adhesive plasters
Andgróplöntuefnablöndur anticryptogamic preparations
Græðandi svampar vulnerary sponges
Sölt í lækningaskyni salts for medical purposes
Esterar í lyfjafræðilegu skyni esters for pharmaceutical purposes
Eterar í lyfjafræðilegu skyni ethers for pharmaceutical purposes
Skurðsáraumbúðir surgical dressings
Júkalyptol í lyfjafræðilegu skyni eucalyptol for pharmaceutical purposes
Júkalyptus í lyfjafræðilegu skyni eucalyptus for pharmaceutical purposes
Búkhreinsilyf purgatives
Hægðalyf evacuants
Mjöl í lyfjafræðilegu skyni flour for pharmaceutical purposes
Maltíðir í lyfjafræðilegu skyni meal for pharmaceutical purposes
Mjólkurhveiti fyrir ungabörn lacteal flour for babies
Hitalækkunarefni febrifuges
Fenníka í lækningaskyni fennel for medical purposes
Innrennslislyf medicinal infusions
Lyfjate medicinal tea
Þorskalýsi cod liver oil
Sveppaeyðar fungicides
Taugaróunarefni nervines
Guæakól í lyfjafræðilegu skyni guaiacol for pharmaceutical purposes
Ormalyf vermifuges
Ormalyf anthelmintics
Grisja fyrir sáraumbúðir gauze for dressings
Hægðalyf laxatives
Gelatín í lækningaskyni gelatine for medical purposes
Maríuvöndur í lyfjafræðilegu skyni gentian for pharmaceutical purposes
Sótthreinsunarefni germicides
Glýserófosföt glycerophosphates
Gúmmí í lækningaskyni gum for medical purposes
Hörfræ í lyfjafræðilegu skyni linseed for pharmaceutical purposes
Hörfræ í lyfjafræðilegu skyni flaxseed for pharmaceutical purposes
Feiti í lækningaskyni greases for medical purposes
Feiti í dýralæknisfræðilegu skyni greases for veterinary purposes
Júgurfeiti milking grease
Kemískar efnablöndur til að greina þungun chemical preparations for the diagnosis of pregnancy
Læknisfræðilegar olíur medicinal oils
Blóðberar hematogen
Blóðberar haematogen
Blóðrauði hemoglobin
Blóðrauði haemoglobin
Lækningajurtir medicinal herbs
Hormón í lækningaskyni hormones for medical purposes
Sinnepsolía í lækningaskyni mustard oil for medical purposes
Hýdrastín hydrastine
Hýdrastínín hydrastinine
Gleypin bómull absorbent cotton
Gleypnir hnoðrar [wadding] absorbent wadding
Sæði fyrir sæðingu semen for artificial insemination
Skordýrafælur insect repellents
Joðtinktúra tincture of iodine
Peptón í lyfjafræðilegu skyni peptones for pharmaceutical purposes
Jóðóform iodoform
Írskur mosi í lækningaskyni Irish moss for medical purposes
Jalap jalap
Jujube, lyfjabætt jujube, medicated
Lakkrís í lyfjafræðilegu skyni liquorice for pharmaceutical purposes
Tóbaksþykkni [skordýraeyðar] tobacco extracts [insecticides]
Mjólkurgerefni í lyfjafræðilegu skyni milk ferments for pharmaceutical purposes
Maltaðir mjólkurdrykkir í lækningaskyni malted milk beverages for medical purposes
Dýraskol [skordýraeitur] animal washes [insecticides]
Hörfræmjöl í lyfjafræðilegu skyni linseed meal for pharmaceutical purposes
Hörfræ sem máltíð í lyfjafræðilegu skyni flaxseed meal for pharmaceutical purposes
Húðsmyrsl í lyfjafræðilegu skyni lotions for pharmaceutical purposes
Laktósi í lyfjafræðilegu skyni lactose for pharmaceutical purposes
Mjólkursykur í lyfjafræðilegu skyni milk sugar for pharmaceutical purposes
Efnablöndur til að eyða lirfum larvae exterminating preparations
Ger í lyfjafræðilegu skyni yeast for pharmaceutical purposes
Efnablöndur til að eyða brekkusnigli slug exterminating preparations
Húðáburður liniments
Lúpulín í lyfjafræðilegu skyni lupulin for pharmaceutical purposes
Tyggigúmmí í lækningaskyni chewing gum for medical purposes
Fenjaviðarbörkur í lyfjafræðilegu skyni mangrove bark for pharmaceutical purposes
Dömubindabuxur sanitary panties
Tíðanærbuxur menstruation knickers
Tíðanærbuxur sanitary knickers
Tíðanærbuxur sanitary pants
Mynta í lyfjafræðilegu skyni mint for pharmaceutical purposes
Kemískar efnablöndur til að meðhöndla myglu chemical preparations for treating mildew
Malt í lyfjafræðilegu skyni malt for pharmaceutical purposes
Illgresiseyðir herbicides
Efnablöndur til að eyða ágengum plöntum preparations for destroying noxious plants
Illgresiseyðir weedkillers
Brennisteinsstafir [sótthreinsiefni] sulfur sticks [disinfectants]
Hársmyrsl í lækningaskyni pomades for medical purposes
Tinktúrur í lækningaskyni tinctures for medical purposes
Sermi serums
Mentól menthol
Kvikasilfursmyrsl mercurial ointments
Næringarefni fyrir örverur nutritive substances for microorganisms
Örverugróður fyrir læknisfræðilega og dýralæknisfræðilega notkun cultures of microorganisms for medical or veterinary use
Hálstöflur í lyfjafræðilegu skyni pastilles for pharmaceutical purposes
Hálstöflur í lyfjafræðilegu skyni lozenges for pharmaceutical purposes
Rottueitur rat poison
Flugnalím fly glue
Flugnalím fly catching adhesives
Efnablöndur til að eyða flugum fly destroying preparations
Sinnep í lyfjafræðilegu skyni mustard for pharmaceutical purposes
Húðsmyrsl í dýralækningaskyni lotions for veterinary purposes
Mýróbalanbörkur í lyfjafræðilegu skyni myrobalan bark for pharmaceutical purposes
Kemískar efnablöndur til að meðhöndla sótsvepp chemical preparations for treating wheat blight
Kemískar efnablöndur til að meðhöndla sótsvepp chemical preparations for treating wheat smut
Eiturlyf narcotics
Ilmsölt smelling salts
Smyrsl í lyfjafræðilegu skyni ointments for pharmaceutical purposes
Ópíöt opiates
Ópíum opium
Opódeldok opodeldoc
Efnablöndur fyrir ópómeðferð opotherapy preparations
Efnablöndur til kirtlasætismeðferðar organotherapy preparations
Gulltannamalgam dental amalgams of gold
Pektín í lyfjafræðilegu skyni pectin for pharmaceutical purposes
Túrtappar sanitary tampons
Túrtappar menstruation tampons
Dömubindi sanitary towels
Dömubindi sanitary napkins
Dömubindi sanitary pads
Fenól í lyfjafræðilegu skyni phenol for pharmaceutical purposes
Pappír fyrir sinnepsplástur paper for mustard plasters
Pappír fyrir sinnepsbakstra paper for mustard poultices
Sníkjudýraeyðir parasiticides
Lyfjafræðilegar efnablöndur fyrir húðumhirðu pharmaceutical preparations for skin care
Jurtate í læknisskyni herbal teas for medicinal purposes
Lyfjafræðilegar efnablöndur til meðferðar við hárflösu pharmaceutical preparations for treating dandruff
Pepsín í lyfjafræðilegu skyni pepsins for pharmaceutical purposes
Lyfjaloka í lyfjafræðilegu skyni cachets for pharmaceutical purposes
Skyndihjálparbox, fyllt first-aid boxes, filled
Fosföt í lyfjafræðilegu skyni phosphates for pharmaceutical purposes
Kemískar efnablöndur til meðferðar á jurtalús chemical preparations for treating phylloxera
Lyf við fótasvita remedies for foot perspiration
Blóðvökvi blood plasma
Eitur poisons
Kalíumsölt í lækningaskyni potassium salts for medical purposes
Prestfífladuft pyrethrum powder
Quebracho í lækningaskyni quebracho for medical purposes
Kvasssía í lækningaskyni quassia for medical purposes
Kínatré í lækningaskyni quinquina for medical purposes
Kínabörkur í lækningaskyni cinchona for medical purposes
Kínín í lækningaskyni quinine for medical purposes
Kínólín í lækningaskyni chinoline for medical purposes
Geislavirk efni til að nota í lækningaskyni radioactive substances for medical purposes
Radíum í lækningaskyni radium for medical purposes
Lækningarætur medicinal roots
Rabbabararætur í lyfjafræðilegu skyni rhubarb roots for pharmaceutical purposes
Hressingarlyf [lyf] tonics [medicines]
Bismútsúbnítrat í lyfjafræðilegu skyni bismuth subnitrate for pharmaceutical purposes
Sarsaparilla í lækningaskyni sarsaparilla for medical purposes
Blóð í lækningaskyni blood for medical purposes
Blóðsugur í lækningaskyni leeches for medical purposes
Herðablaðsumbúðir fyrir skurðlækningar scapulars for surgical purposes
Róandi lyf sedatives
Deyfiefni tranquillizers
Grasdrjóli í lyfjafræðilegu skyni ergot for pharmaceutical purposes
Blóðvatnslækningarlyf serotherapeutic medicines
Sinnepsplástrar mustard plasters
Sinnepsbakstrar mustard poultices
Efnablöndur til að dauðhreinsa jarðveg soil-sterilising preparations
Efnablöndur til að dauðhreinsa jarðveg soil-sterilizing preparations
Svefnlyf soporifics
Natríumsölt í lækningaskyni sodium salts for medical purposes
Efnablöndur til dauðhreinsunar sterilising preparations
Efnablöndur til dauðhreinsunar sterilizing preparations
Striknín strychnine
Blóðstemmandi efnablöndur styptic preparations
Sykur í lækningaskyni sugar for medical purposes
Súlfónamíð [lyf] sulfonamides [medicines]
Endaþarmsstílar suppositories
Vínsýra í lyfjafræðilegu skyni tartar for pharmaceutical purposes
Terpentína í lyfjafræðilegu skyni turpentine for pharmaceutical purposes
Terpentínuolía í lyfjafræðilegu skyni oil of turpentine for pharmaceutical purposes
Týmól í lyfjafræðilegu skyni thymol for pharmaceutical purposes
Lyf gegn svita remedies for perspiration
Mölvarinn pappír mothproofing paper
Mölvarinn pappír mothproof paper
Efnablöndur fyrir dýralækna veterinary preparations
Kemísk efni til að meðhöndla vínviðarsjúkdóma chemical preparations for treating diseases affecting vine plants
Efnablöndur til að eyða meindýrum vermin destroying preparations
Blöðrulyf vesicants
Asetöt í lyfjafræðilegu skyni acetates for pharmaceutical purposes
Sýrur í lyfjafræðilegu skyni acids for pharmaceutical purposes
Límbönd í lækningaskyni adhesive tapes for medical purposes
Límbönd í lækningaskyni adhesive bands for medical purposes
Lýtingar [beiskjuefni] í lækningaskyni alkaloids for medical purposes
Fæða til neyslu í lækningaskyni dietetic foods adapted for medical purposes
Barnamatur food for babies
Álasetöt í lyfjafræðilegu skyni aluminium acetate for pharmaceutical purposes
Möndlumjólk í lyfjafræðilegu skyni almond milk for pharmaceutical purposes
Sólbrunasmyrsl sunburn ointments
Baðsölt í lækningaskyni bath salts for medical purposes
Lakkrísstafir í lyfjafræðilegu skyni stick liquorice for pharmaceutical purposes
Natrón í lyfjafræðilegu skyni bicarbonate of soda for pharmaceutical purposes
Líffræðilegar efnablöndur í lækningaskyni biological preparations for medical purposes
Brómín í lyfjafræðilegu skyni bromine for pharmaceutical purposes
Drykkir til neyslu í lækningaskyni dietetic beverages adapted for medical purposes
Kamfóruolía í lækningaskyni camphor oil for medical purposes
Kamfóra í lækningaskyni camphor for medical purposes
Sælgæti í lækningaskyni crystallized rock sugar for medical purposes
Karbólín [sníkjudýraeyðir] carbolineum [parasiticide]
Þörungaeyðir algicides
Lesitín í lækningaskyni lecithin for medical purposes
Gös í lækningaskyni gases for medical purposes
Nærbuxnainnlegg [hreinlæti] panty liners [sanitary]
Drottningarhunang í lyfjafræðilegu skyni royal jelly for pharmaceutical purposes
Læknisfræðilegar efnablöndur í grenningarskyni medical preparations for slimming purposes
Sellulósaesterar í lyfjafræðilegu skyni cellulose esters for pharmaceutical purposes
Ætiefni í lyfjafræðilegu skyni caustics for pharmaceutical purposes
Sellulósaeter í lyfjafræðilegu skyni cellulose ethers for pharmaceutical purposes
Aukaafurðir frá kornvinnslu í manneldis- eða læknisskyni by-products of the processing of cereals for dietetic or medical purposes
Kemískar efnablöndur í lyfjafræðilegu skyni chemical preparations for pharmaceutical purposes
Kollódíum í lyfjafræðilegu skyni collodion for pharmaceutical purposes
Vínsteinsduft í lyfjafræðilegu skyni cream of tartar for pharmaceutical purposes
Kreósóti í lyfjafræðilegu skyni creosote for pharmaceutical purposes
Lyf í tannlæknaskyni medicines for dental purposes
Lyf fyrir menn medicines for human purposes
Lyf fyrir dýr medicines for veterinary purposes
Greiningarefnablöndur í lækningaskyni diagnostic preparations for medical purposes
Glýserín í læknisfræðilegu skyn glycerine for medical purposes
Lækningadrykkir medicinal drinks
Gerefni í lyfjafræðilegu skyni ferments for pharmaceutical purposes
Brennisteinsblóm í lyfjafræðilegu skyni flowers of sulfur for pharmaceutical purposes
Mauraaldehýð í lyfjafræðilegu skyni formic aldehyde for pharmaceutical purposes
Jurtir til reykinga í lækningaskyni smoking herbs for medical purposes
Svælingarefnablöndur í læknisfræðilegu skyn fumigation preparations for medical purposes
Gallatsýra í lyfjafræðilegu skyni gallic acid for pharmaceutical purposes
Vaselín í lækningaskyni petroleum jelly for medical purposes
Glúkósi í lækningaskyni glucose for medical purposes
Gambóge í lækningaskyni gamboge for medical purposes
Gurjunbalsam í lækningaskyni gurjun balsam for medical purposes
Humalþykkni í lyfjafræðilegu skyni extracts of hops for pharmaceutical purposes
Laxerolía í lækningaskyni castor oil for medical purposes
Vetnisperoxíð í lækningaskyni hydrogen peroxide for medical purposes
Joð í lyfjafræðilegu skyni iodine for pharmaceutical purposes
Joðíð í lyfjafræðilegu skyni iodides for pharmaceutical purposes
Basískt joðíð í lyfjafræðilegu skyni alkaline iodides for pharmaceutical purposes
Ísótóp í lækningaskyni isotopes for medical purposes
Matvæli aðlöguð að læknisfræðilegum notum dietetic substances adapted for medical use
Bleiur fyrir lausheldna diapers for incontinence
Líffræðilegar efnablöndur í dýralækningaskyni biological preparations for veterinary purposes
Kemískar efnablöndur í lækningaskyni chemical preparations for medical purposes
Kemískar efnablöndur í dýralæknisskyni chemical preparations for veterinary purposes
Kemísk virk efni fyrir lækningar eða dýralækningar chemical reagents for medical or veterinary purposes
Hreinsiefnablöndur fyrir augnlinsur contact lens cleaning preparations
Sterkjukljúfur í lækningaskyni diastase for medical purposes
Fæðutrefjar dietary fiber
Fæðutrefjar dietary fibre
Ensím í lækningaskyni enzymes for medical purposes
Ensím í dýralæknisskyni enzymes for veterinary purposes
Ensímaefnablöndur í lækningaskyni enzyme preparations for medical purposes
Ensímaefnablöndur í dýralæknisskyni enzyme preparations for veterinary purposes
Buxur, gleypnar, fyrir lausheldna pants, absorbent, for incontinence
Þurrkefni í lækningaskyni siccatives [drying agents] for medical purposes
Þurrkur mettaðar með lyfjafræðilegum kremum tissues impregnated with pharmaceutical lotions
Snefilefnablöndur til notkunar hjá mönnum og dýrum preparations of trace elements for human and animal use
Amínósýrur í lækningaskyni amino acids for medical purposes
Amínósýrur í dýralæknisskyni amino acids for veterinary purposes
Brjóstagjafapúðar breast-nursing pads
Sedrusviður sem skordýrafælur cedar wood for use as an insect repellent
Sótthreinsiefni fyrir efnasalerni disinfectants for chemical toilets
Fiskimjöl í lyfjafræðilegu skyni fish meal for pharmaceutical purposes
Steinefnafæðubótarefni mineral food supplements
Munnskol í lækningaskyni mouthwashes for medical purposes
Fæðubótarefni nutritional supplements
Beinlím í skurðlækninga- og bæklunarskurðlækningaskyni bone cement for surgical and orthopaedic purposes
Beinlím í skurðlækninga- og bæklunarskurðlækningaskyni bone cement for surgical and orthopedic purposes
Reykelsi sem skordýrafælur insect repellent incense
Mítlaeitur acaricides
Sýklalyf antibiotics
Efni til að bæla matarlyst í lækningaskyni appetite suppressants for medical purposes
Berkjuvíkkunarefnablöndur bronchodilating preparations
Púðar fyrir kiðtá (bunions) bunion pads
Molskinn í lækningaskyni moleskin for medical purposes
Leggangaskol í lækningaskyni vaginal washes for medical purposes
Læknisfræðilegar efnablöndur til að örva hárvöxt medicinal hair growth preparations
Sterar steroids
Hjálparefni í lækningaskyni adjuvants for medical purposes
Skurðígræðsluefni [lifandi vefir] surgical implants comprised of living tissues
Augnleppar í lækningaskyni eyepatches for medical purposes
Súrefni í lækningaskyni oxygen for medical purposes
Svitalyktareyðar fyrir klæðnað og textíl deodorants for clothing and textiles
Efnablöndur til að eyða lykt í lofti air deodorising preparations
Efnablöndur til að eyða lykt í lofti air deodorizing preparations
Kynfæraskolblöndur í lækningaskyni douching preparations for medical purposes
Stofnfrumur í lækningaskyni stem cells for medical purposes
Stofnfrumur í dýralæknisskyni stem cells for veterinary purposes
Líffræðileg vefjaræktun í lækningaskyni biological tissue cultures for medical purposes
Líffræðileg vefjaræktun í dýralækningakyni biological tissue cultures for veterinary purposes
Kæliúðar í lækningaskyni cooling sprays for medical purposes
Persónuleg sleipiefni fyrir kynlíf personal sexual lubricants
Aloe vera efni í lyfjafræðilegu skyni aloe vera preparations for pharmaceutical purposes
Perlupúður í lækningaskyni pearl powder for medical purposes
Efnablöndur til að hamla kynvirkni preparations for reducing sexual activity
Barnableiur [bleiur] babies' diapers
Barnableiur [bleiur] babies' nappies
Barnableiubuxur babies' diaper-pants
Barnableiubuxur babies' nappy-pants
Lyfjabætt augnskol medicated eye-washes
Pillur til að bæla matarlyst appetite suppressant pills
Grenningarpillur slimming pills
Brúnkupillur tanning pills
Andoxunarpillur antioxidant pills
Fæðubótarefni fyrir dýr dietary supplements for animals
Albúmínfæðubótarefni albumin dietary supplements
Hörfræjafæðubótarefni linseed dietary supplements
Hörfræjafæðubótarefni flaxseed dietary supplements
Hörfræjaolíufæðubótarefni linseed oil dietary supplements
Hörfræjaolíufæðubótarefni flaxseed oil dietary supplements
Hveitikímfæðubótarefni wheat germ dietary supplements
Gerfæðubótarefni yeast dietary supplements
Drottningarhunangsfæðubótarefni royal jelly dietary supplements
Býþéttir í lyfjafræðilegu skyni propolis for pharmaceutical purposes
Býþéttifæðubótarefni propolis dietary supplements
Frjóduftsfæðubótarefni pollen dietary supplements
Ensímafæðubótarefni enzyme dietary supplements
Glúkósafæðubótarefni glucose dietary supplements
Lesitínfæðubótarefni lecithin dietary supplements
Alginatfæðubótarefni alginate dietary supplements
Algínöt í lyfjafræðilegu skyni alginates for pharmaceutical purposes
Kaseinfæðubótarefni casein dietary supplements
Prótínfæðubótarefni protein dietary supplements
Prótínfæðubótarefni fyrir dýr protein supplements for animals
Hvarfefnapappír í lækningaskyni reagent paper for medical purposes
Alkóhól í lyfjafræðilegu skyni alcohol for pharmaceutical purposes
Meindýraeitur pesticides
Gæludýrableiur diapers for pets
Sótthreinsiefni disinfectants
Skurðlím surgical glues
Læknisfræðileg hvarfefni til sjúkdómsgreiningar diagnostic biomarker reagents for medical purposes
Blöndur til meðferðar á bólum acne treatment preparations
Lyfjabætt dýrafóður medicated animal feed
Rannsóknarblöndur til notkunar við dýralækningar diagnostic preparations for veterinary purposes
Bómullarpinnar í lækningaskyni cotton sticks for medical purposes
Bómullarhnoðrar í lækningaskyni cotton swabs for medical purposes
Þurrmjólk fyrir ungabörn infant formula
Mjólkurduft fyrir ungabörn powdered milk for babies
Líffæri [lifandi vefur] transplants [living tissues]
Kollagen í lækningaskyni collagen for medical purposes
Jurtaþykkni í lyfjafræðilegu skyni plant extracts for pharmaceutical purposes
Lyf pharmaceuticals
Örverublöndur fyrir læknisfræðilega og dýralæknisfræðilega notkun preparations of microorganisms for medical or veterinary use
Jurtablöndur í lækningaskyni phytotherapy preparations for medical purposes
Jurtaþykkni í lækningaskyni herbal extracts for medical purposes
Kynvörvandi gel sexual stimulant gels
Ónæmisörvar immunostimulants
Næringaefnablöndur í lækningaskyni nutraceutical preparations for therapeutic or medical purposes
Frostþurrkuð matvæli til neyslu í lækningaskyni freeze-dried food adapted for medical purposes
Frostþurrkuð matvæli til neyslu í lækningaskyni lyophilised food adapted for medical purposes
Frostþurrkuð matvæli til neyslu í lækningaskyni lyophilized food adapted for medical purposes
Fitusprengd matvæli til neyslu í lækningaskyni homogenized food adapted for medical purposes
Fitusprengd matvæli til neyslu í lækningaskyni homogenised food adapted for medical purposes
Áfylltar sprautur í lækningaskyni pre-filled syringes for medical purposes
Frostþurrkað kjöt til neyslu í lækningaskyni freeze-dried meat adapted for medical purposes
Frostþurrkað kjöt til neyslu í lækningaskyni lyophilised meat adapted for medical purposes
Frostþurrkað kjöt til neyslu í lækningaskyni lyophilized meat adapted for medical purposes
Hvarfefnapappír í dýralækningaskyni reagent paper for veterinary purposes
Herpiefni í lækningaskyni astringents for medical purposes
Lyfjabættar tannhirðuvörur medicated dentifrices
Blöndur til meðferðar á lús [pediculicides] lice treatment preparations [pediculicides]
Lúsasjampó pediculicidal shampoos
Skordýraeyðandi dýrasjampó insecticidal animal shampoos
Skordýraeyðandi skol í dýralækningaskyni insecticidal veterinary washes
Sótthreinsandi sápa antibacterial soap
Sótthreinsandi handskol antibacterial handwashes
Lyfjabætt húðkrem til nota eftir rakstur medicated after-shave lotions
Lyfjabætt sjampó medicated shampoos
Lyfjabættar snyrtiefnablöndur medicated toiletry preparations
Lyfjabættur hárlögur medicated hair lotions
Lyfjabætt þurrsjampó medicated dry shampoos
Lyfjabætt sjampó fyrir dýr medicated shampoos for pets
Sótthreinsandi sápa disinfectant soap
Lyfjabætt sápa medicated soap
Nuddkerti í lækningaskyni massage candles for therapeutic purposes
Akaíberjaduft sem fæðubótarefni acai powder dietary supplements
Vítamínbættir plástrar vitamin supplement patches
Fæðubótarefni með fegrunaráhrif dietary supplements with a cosmetic effect
Nikótíntyggjó til nota við að hætta að reykja nicotine gum for use as an aid to stop smoking
Nikótínplástrar til að nota við að hætta að reykja nicotine patches for use as aids to stop smoking
Lyfjahylki gerð úr fjölliðum með dendrimer, í lyfjafræðilegu skyni capsules made of dendrimer-based polymers, for pharmaceuticals
Kemískar efnablöndur til að meðhöndla sáðplöntur chemical preparations for treating diseases affecting cereal plants
Innsprautanleg húðfylliefni injectable dermal fillers
Armbönd með efnum til að fæla skordýr bracelets impregnated with insect repellent
Tannkrem, lyfjabætt medicated toothpaste
Nuddgel, í lækningaskyni massage gels for medical purposes
Stautar til að minnka hausverk headache relief sticks
Svampar til getnaðarvarna contraceptive sponges
Sundbleiur, einnota, fyrir ungabörn swim diapers, disposable, for babies
Sundbleiur, einnota, fyrir ungabörn swim nappies, disposable, for babies
Sundbleiur, margnota, fyrir ungabörn swim diapers, reusable, for babies
Sundbleiur, margnota, fyrir ungabörn swim nappies, reusable, for babies
Ábreiður fyrir skiptiborð, einnota, fyrir ungabörn diaper changing mats, disposable, for babies
Ábreiður fyrir skiptiborð, einnota, fyrir ungabörn nappy changing mats, disposable, for babies
Beinfylliefni úr lifandi vef bone void fillers comprised of living tissues
Súrefnsihólkar, fylltir, í lækningaskyni oxygen cylinders, filled, for medical purposes
Kannabis í lækningaskyni cannabis for medical purposes
Marijúana í lækningaskyni marijuana for medical purposes