Flokkur 7

Íslenska Enska
Sveigjutengi [vélar] shaft couplings [machines]
Kolvetnisgashreinsitæki acetylene cleaning apparatus
Breytar fyrir stálsmíði converters for steelworks
Límbandsskammtarar [vélar] adhesive tape dispensers [machines]
Loftdælur fyrir fiskabúr aerating pumps for aquaria
Loftþéttar aerocondensers
Hræriker agitators
Landbúnaðarvélar agricultural machines
Lyftur fyrir landbúnað agricultural elevators
Síur til að hreinsa kæliloft, fyrir vélar filters for cleaning cooling air, for engines
Loftþéttar air condensers
Tæki til að sjúga upp bjór undir þrýstingi apparatus for drawing up beer under pressure
Límsterkjuvélar sizing machines
Vegavaltarar steamrollers
Vegavaltarar road rollers
Matarar fyrir blöndunga carburetter feeders
Kveikibúnaður fyrir sprengjuhreyfla igniting devices for internal combustion engines
Riðstraumsrafalar alternators
Lokar [vélarhlutar] valves [parts of machines]
Ásar fyrir vélar axles for machines
Sveifarsköft crank shafts
Gírstangir, nema fyrir landfarartæki transmission shafts, other than for land vehicles
Lyftur, nema skíðalyftur lifts, other than ski-lifts
Lyftur elevators [lifts]
Blöndunarvélar mixing machines
Sjálfsmyrjandi legur self-oiling bearings
Plógar ploughs
Flugvélahreyflar aeroplane engines
Hvítþvottavélar whitewashing machines
Litþvottavélar colour-washing machines
Feitihringir [vélarhlutar] grease rings [parts of machines]
Stimpilhringir piston segments
Stimpilhringir piston rings
Rafalaburstar dynamo brushes
Vegsópar [sjálfknúnar] road sweeping machines, self-propelled
Sögunarbekkir [vélarhlutar] saw benches [parts of machines]
Belti fyrir færibönd belts for conveyors
Færibönd belt conveyors
Strokkar churns
Tromlur [vélarhlutar] drums [parts of machines]
Hlífar [vélarhlutar] housings [parts of machines]
Standar fyrir vélar stands for machines
Myllur [vélar] mills [machines]
Þreskivélar threshing machines
Hrærivélar beating machines
Steypuhrærivélar [vélar] concrete mixers [machines]
Smjörvélar butter machines
Rafalar fyrir reiðhjól bicycle dynamos
Tengistangir fyrir vélar, mótora og hreyfla connecting rods for machines, motors and engines
Kúlulegur ball-bearings
Malbikunarvélar bitumen making machines
Uppskeruvélar harvesting machines
Sláttu- og kornskurðarvélar mowing and reaping machines
Knippisbindivélar sheaf-binding machines
Spólur fyrir vefstóla bobbins for weaving looms
Vindur fyrir vefstóla reels for weaving looms
Viðarvinnuvélar woodworking machines
Vélar til að gasfylla drykki apparatus for aerating beverages
Sokkavefstólar hosiery looms
Heybindivélar binding apparatus for hay
Heybindibúnaður trussing apparatus for hay
Leirgildrur og safnarar [vélar] mud catchers and collectors [machines]
Glóðatengi fyrir díselvélar glow plugs for Diesel engines
Þráðavélar threading machines
Hreinsivélar rinsing machines
Flöskuáfyllingarvélar bottle filling machines
Flöskuþvottavélar bottle washing machines
Bruggvélar brewing machines
Tambour fyrir útsaumsvélar tambours for embroidery machines
Burstar [vélarhlutar] brushes [parts of machines]
Jarðýtur bulldozers
Skóflur, vélknúnar shovels, mechanical
Flysjunarvélar mortising machines
Pörunarvélar paring machines
Akkerisvinda capstans
Sjálfvirkir stafnljáir fyrir sjóvinnu automatic grapnels for marine purposes
Belti fyrir vélar belts for machines
Vélarhlífar [vélarhlutar] cowlings [parts of machines]
Hlífar [vélarhlutar] guards [parts of machines]
Hlífar [vélarhlutar] hoods [parts of machines]
Letursetningarvélar [prentun] type-setting machines [printing]
Innspýtingar fyrir vélar injectors for engines
Blöndungar carburetters
Kembiklæði [hluti af kembivél] card clothing [parts of carding machines]
Hnífar [vélarhlutar] knives [parts of machines]
Box fyrir mót [prentun] boxes for matrices [printing]
Sindursigti [vélar] cinder sifters [machines]
Rjóma-/mjólkurskilvindur cream/milk separators
Þeytivindur [óhitaðar] spin driers [not heated]
Þeytivindur [óhitaðar] spin dryers [not heated]
Smurbúnaður [vélarhlutar] lubricators [parts of machines]
Miðflóttaaflsvélar centrifugal machines
Skilvindur [vélar] centrifuges [machines]
Miðflóttafalsmyllur centrifugal mills
Þrepadælur centrifugal pumps
Maísafhýðingarvélar grain husking machines
Maís- og kornafhýðingarvélar corn and grain husking machines
Kornafhýðingarvélar corn husking machines
Mölunarvélar milling machines
Legufestingar fyrir vélar bearing brackets for machines
Spennur [vélarhlutar] hangers [parts of machines]
Kolburstar [rafmagn] carbon brushes [electricity]
Kolaskurðarvélar coal-cutting machines
Lyftibúnaður hoists
Hleðslurampar loading ramps
Rennur fyrir prjónavélar carriages for knitting machines
Rennur fyrir prjónavélar sliders for knitting machines
Rennur fyrir prjónavélar slides for knitting machines
Rennibekkir [verkfæri] lathes [machine tools]
Talíur úr málmi, nema fyrir vélar pulleys*
Plógjárn ploughshares
Búnaður fyrir gufukatla fittings for engine boilers
Vínpressur wine presses
Sígarettuvélar fyrir iðnað cigarette machines for industrial purposes
Beygjuvélar bending machines
Rafmagnsklippur shears, electric
Rafmagnsskæri scissors, electric
Meitlar fyrir vélar chisels for machines
Smellulokar [vélarhlutar] clack valves [parts of machines]
Síupressur filter presses
Hreistursafnarar fyrir vélknúna katla scale collectors for machine boilers
Fótstig fyrir saumavélar pedal drives for sewing machines
Letursetningarvélar [ljóssetningu] type-setting machines [photocomposition]
Loftþjöppur [vélar] compressors [machines]
Túrbóloftþjöppur turbocompressors
Gufuþéttar [vélarhlutar] steam condensers [parts of machines]
Þéttiuppsetningar condensing installations
Talíur [vélarhlutar] pulleys [parts of machines]
Samskeyti [vélarhlutar] joints [parts of engines]
Þéttisamskeyti [vélarhlutar] sealing joints [parts of engines]
Snærisgerðarvélar cord making machines
Letursteypingarvélar typecasting machines
Klippur [vélar] clippers [machines]
Skerar [vélar] cutters [machines]
Rafalar current generators
Borhausar [vélarhlutar] drilling heads [parts of machines]
Dýnamóbelti dynamo belts
Lyftubelti elevator belts
Lyftubelti lift belts
Saumavélar stitching machines
Loftpúðatæki til að færa hleðslur air cushion devices for moving loads
Legur [vélarhlutar] bearings [parts of machines]
Hnífar, rafknúnir knives, electric
Grindur og tjakkar rack and pinion jacks
Sigtisuppsetningar sifting installations
Tjakkar [vélar] jacks [machines]
Leðurvinnuvélar leather-working machines
Strokkahausar fyrir vélar cylinder heads for engines
Plógherfi [vélar] cultivators [machines]
Strokkar fyrir vélar cylinders for machines
Prentstrokkar printing cylinders
Strokkar fyrir völsunarvélar rolling mill cylinders
Flokkunarvélar fyrir iðnað sorting machines for industry
Skammtarar [vélræn skömmtun] hoppers [mechanical discharging]
Skurðvélar cutting machines
Afloftarar fyrir fóðurvatn de-aerators for feedwater
Torfskurðarplógar turf removing ploughs
Fituleysivélar [vélar] degreasers [machines]
Startarar fyrir mótora og hreyfla starters for motors and engines
Reimagerðarvélar lace making machines
Gufu-/olíuskiljur steam/oil separators
Sundrarar disintegrators
Þrýstirörtengi [vélarhlutar] pressure reducers [parts of machines]
Vindutæki, vélknúin reeling apparatus, mechanical
Leðursnyrtivélar leather paring machines
Frárennslisvélar drainage machines
Snyrtivélar trimming machines
Kantskurðartæki apparatus for dressing
Mótunuartæki apparatus for machining
Dýnamóar dynamos
Skólpmyllur sewage pulverizers
Skólpmyllur sewage pulverisers
Tæki til að loftblanda vatn apparatus for aerating water
Vélar til framleiðslu á sódavatni machines for the mineralization of drinking water
Vélar til framleiðslu á sódavatni machines for the mineralisation of drinking water
Vatnshitarar [vélarhlutar] water heaters being parts of machines
Úrbeiningarvélar fleshing machines
Mótskurðar tappasnittunarvélar die-cutting and tapping machines
Tappasnittunarvélar nut-tapping machines
Stilkaskiljur [vélar] stalk separators [machines]
Kornskiljur grain separators
Slöngvarar ejectors
Rafalar generators of electricity
Hækkunarbúnaður elevating apparatus
Mótunarvélar swaging machines
Kúplingar, nema fyrir landfarartæki clutches, other than for land vehicles
Blekbúnaður fyrir prentvélar inking apparatus for printing machines
Skammtarar [vélarhlutar] feeders [parts of machines]
Innpökkunarvélar wrapping machines
Rúllustigar moving staircases [escalators]
Rúllustigar escalators
Dælur [hlutar í vélum, hreyflum eða mótorum] pumps [parts of machines, engines or motors]
Mótunarvélar stamping machines
Pressumótunarvélar die-stamping machines
Merkivélar [vélar] labellers [machines]
Málmmótunarvélar metal drawing machines
Skurðgröfur excavators
Afdragarar fyrir námur extractors for mines
Afdragarar fyrir námur haulage apparatus [mining]
Teðjunarvélar tedding machines
Sigti [vélar eða vélarhlutar] sieves [machines or parts of machines]
Hnífar fyrir sláttuvélar knives for mowing machines
Blöð [vélarhlutar] blades [parts of machines]
Spunavélar spinning machines
Rokkar spinning wheels
Síunarvélar filtering machines
Frágangsvélar finishing machines
Rennigreipar [vélarhlutar] chucks [parts of machines]
Skepnufóðurpressur fodder presses
Smiðjuvélar foundry machines
Bullur fyrir strokka pistons for cylinders
Lestunarbox [vélarhlutar] stuffing boxes [parts of machines]
Blástursvélar fyrir samþjöppun, tæmingu og flutning á gastegundum blowing machines for the compression, exhaustion and transport of gases
Garðsláttuvélar [vélar] lawnmowers [machines]
Tjörgunarvélar tarring machines
Blástursvélar fyrir samþjöppun, sog og flutning á korni blowing machines or fans for the compression, sucking and carrying of grain
Blástursvélar fyrir samþjöppun, sog og flutning á korni blowing machines for the compression, sucking and carrying of grain
Blástursvélar fyrir samþjöppun, sog og flutning á korni fans for the compression, sucking and carrying of grain
Feitibox [vélarhlutar] grease boxes [parts of machines]
Smurdælur lubricating pumps
Upphleypingarvélar embossing machines
Vélar fyrir leturgröft engraving machines
Skoruvélar [verkfæri] notchers [machine tools]
Stýringar fyrir vélar guides for machines
Hismisskerar chaff cutters
Hismisskerar straw [chaff] cutters
Kjöthakkavélar [vélar] meat choppers [machines]
Kjöthakkavélar [vélar] meat mincers [machines]
Gírar fyrir vefstóla gears for weaving looms
Herfi harrows
Úðunarvélar pulverisers [machines]
Úðaðar [vélar] atomisers [machines]
Úðunarvélar spraying machines
Vökvatúrbínur hydraulic turbines
Prentvélar til notkunar á málmþil printing machines for use on sheet metal
Prentplötur printing plates
Prentvélar printing machines
Prentpressur printing presses
Prentvalsar fyrir vélar printing rollers for machines
Mjólkurvélar dairy machines
Hismisskurðblöð chaff cutter blades
Vefstólsskaft loom shafts
Brýningarvélar blade sharpening [stropping] machines
Brýningarvélar stropping machines
Sagarblöð [vélarhlutar] saw blades [parts of machines]
Blaðahaldarar [vélarhlutar] blade holders [parts of machines]
Völsunarvélar rolling mills
Hitalensa [vélar] thermic lances [machines]
Sveifar [vélarhlutar] cranks [parts of machines]
Uppþvottavélar dishwashers
Þvottabúnaður washing apparatus
Þvottavélar [þvottur] washing machines [laundry]
Þvottabúnaður fyrir farartæki washing installations for vehicles
Bílaþvottavélar vehicle washing installations
Þvottavélar með peningasjálfsala coin-operated washing machines
Lyftibúnaður lifting apparatus
Vinduvélar fyrir þvott wringing machines for laundry
Sléttunarpressur smoothing presses
Drifmótorar, nema fyrir landfarartæki driving motors, other than for land vehicles
Gufuvélar steam engines
Vélaverkfæri machine tools
Segulkveikjur igniting magnetos
Búnaður til lestunar og aflestunar handling apparatus for loading and unloading
Pappírsskammtarar [prentun] paper feeders [printing]
Hamrar [vélarhlutar] hammers [parts of machines]
Krafthamrar power hammers
Lofthamrar pneumatic hammers
Fallhamrar tilt hammers
Kranar derricks
Drifverk, nema fyrir landfarartæki propulsion mechanisms, other than for land vehicles
Gírkassar, nema fyrir landfarartæki transmissions, other than for land vehicles
Gangstillar [vélarhlutar] regulators [parts of machines]
Tóbaksvinnsluvélar tobacco processing machines
Kvarnir til eldhúsnota, rafdrifnar crushers for kitchen use, electric
Dæluhettur pump diaphragms
Málmvinnuvélar metalworking machines
Vefstólar looms
Spunarammar spinning frames
Myllusteinar millstones
Múrbrjótar [vélar] grinding machines
Námuborvélar mine borers
Málmgrýtisvinnsluvélar ore treating machines
Hveitimyllur flour mill machines
Blandarar [vélar] mixers [machines]
Kornskurðarvélar reapers
Kornskurðarvélar og bindivélar reapers and binders
Kornskurðar- og þreskivélar reapers and threshers
Lyftur á vöruflutningabíla railway wagon lifts
Þotuhreyflar, nema fyrir landfarartæki jet engines, other than for land vehicles
Mengunarvarnarbúnaður fyrir mótora og hreyfla anti-pollution devices for motors and engines
Bullur fyrir vélar pistons for engines
Hraðastýringar fyrir vélar, mótora og hreyfla speed governors for machines, engines and motors
Form [vélarhlutar] molds [parts of machines]
Form [vélarhlutar] moulds [parts of machines]
Kvarnir til heimilisnota, nema handvirkar mills for household purposes, other than hand-operated
Mótunarvélar molding machines
Mótunarvélar moulding machines
Fríhjól, nema fyrir landfarartæki freewheels, other than for land vehicles
Skutlur [vélarhlutar] shuttles [parts of machines]
Vélar og búnaður fyrir þrif, rafdrifinn machines and apparatus for cleaning, electric
Sogdælur fyrir iðnað suction machines for industrial purposes
Földunarvélar hemming machines
Handverkfæri, nema handvirk hand-held tools, other than hand-operated
Verkfæri [vélarhlutar] tools [parts of machines]
Festibúnaður fyrir vélaverkfæri holding devices for machine tools
Dósaopnarar, rafdrifnir can openers, electric
Dósaopnarar, rafdrifnir tin openers, electric
Brauðskurðarvélar bread cutting machines
Leguvölubox [vélarhlutar] journal boxes [parts of machines]
Legur fyrir gírstengur bearings for transmission shafts
Pappírsgerðarvélar papermaking machines
Þvottakefli calenders
Þvottakefli mangles
Umbúðavélar packing machines
Hnoðvélar kneading machines
Vélar til að gera pasta pasta making machines, electric
Málningarvélar painting machines
Úðabyssur fyrir málningu spray guns for paint
Borvélar drilling machines
Rafdrifnir handborar electric hand drills
Steinvinnuvélar stone-working machines
Bullur [hlutar af vélum eða hreyflum] pistons [parts of machines or engines]
Leturpressur typographic presses
Loftdrifinn flutningsbúnaður pneumatic transporters
Gatarar fyrir götunarvélar punches for punching machines
Götunarvélar punching machines
Piparkvarnir, nema handvirkar pepper mills, other than hand-operated
Vélar og búnaður fyrir bónvinnu [rafdrifnar] machines and apparatus for polishing [electric]
Dælur [vélar] pumps [machines]
Loftdælur [búnaður í bílskúr] air pumps [garage installations]
Dælur fyrir hitabúnað pumps for heating installations
Lofttæmisdælur [vélar] vacuum pumps [machines]
Valsabrýr roller bridges
Límbönd fyrir talíur adhesive bands for pulleys
Drykkjargerðarvélar, rafvélrænar beverage preparation machines, electromechanical
Pressur [vélar fyrir iðnað] presses [machines for industrial purposes]
Þrýstistillar [vélarhlutar] pressure regulators [parts of machines]
Þrýstilokar [vélarhlutar] pressure valves [parts of machines]
Járnvinnsluvélar þar sem oxunarefni er notað puddling machines
Gufugildrur steam traps
Fræsivélar planing machines
Vélar sem leggja járnbrautateina rail-laying machines
Hrífur fyrir rakstrarvélar rakes for raking machines
Rakstrarvélar raking machines
Vélar til að ýfa þykkan ullardúk friezing machines
Réttingarvélar trueing machines
Bókbindibúnaður og vélar fyrir iðnað bookbinding apparatus and machines for industrial purposes
Strauvélar ironing machines
Stögunarvélar darning machines
Fjaðrir [vélarhlutar] springs [parts of machines]
Búnaður til að draga gluggatjöld, rafdrifinn curtain drawing devices, electrically operated
Hnoðvélar riveting machines
Kranar [hlutar í vélum, hreyflum eða mótorum] taps [parts of machines, engines or motors]
Kranar [hlutar í vélum, hreyflum eða mótorum] faucets [parts of machines, engines or motors]
Hverfipressur rotary printing presses
Vélahjól machine wheelwork
Vélahjól machine wheels
Vélakasthjól machine fly-wheels
Keflalegur roller bearings
Kúluhringir fyrir legur ball rings for bearings
Vegagerðarvélar road making machines
Vélar til vegagerðar road building machines
Sagir [vélar] saws [machines]
Námuvinnuvélar mineworking machines
Reimar fyrir mótora og hreyfla belts for motors and engines
Illgresisvélar weeding machines
Hreinsunarvélar satinizing machines
Pylsuvélar sausage making machines
Pakkningavélar fyrir iðnað sealing machines for industrial purposes
Sáðvélar [vélar] sowers [machines]
Suðuvélar, rafdrifnar welding machines, electric
Blástursvélar [vélarhlutar] bellows [parts of machines]
Eldsmiðjufýsibelgir forge blowers
Skóleistar [vélarhlutar] lasts for shoes [parts of machines]
Skóleistar [vélarhlutar] shoe lasts [parts of machines]
Fyllivélar filling machines
Sátur [vélarhlutar] stators [parts of machines]
Fastaleturs vélar stereotype machines
Vélar til framleiðslu á sykri machines for the production of sugar
Ofurhitarar superheaters
Forþjöppur superchargers
Töflur fyrir vélar tables for machines
Svuntur [vélarhlutar] aprons [parts of machines]
Svuntur á vélar carriage aprons
Litunarvélar dyeing machines
Kembivélar carding machines
Rennuhvílur [vélarhlutar] slide rests [parts of machines]
Völur [vélarhlutar] journals [parts of machines]
Mjaltavélar milking machines
Sogskálar fyrir mjaltavélar suction cups for milking machines
Spenasogskálar fyrir mjaltavélar teat cups for milking machines
Gírkassar fyrir vélar transmissions for machines
Þrýstiloftsrörafæribönd pneumatic tube conveyors
Þrýstiloftsrörafæribönd tube conveyors, pneumatic
Færibönd [vélar] conveyors [machines]
Fléttuvélar braiding machines
Spil winches
Prjónavélar knitting machines
Túrbínur, nema fyrir landfarartæki turbines, other than for land vehicles
Vindur, vélknúnar, fyrir sveigjanlegar slöngur reels, mechanical, for flexible hoses
Tympan [hluti af prentpressu] tympans [parts of printing presses]
Prentunarvélar typographic machines
Vélar sem blása lofti í gegnum korn til að fjarlægja hismið winnowers
Vélar fyrir loftpúðafarartæki engines for air cushion vehicles
Viftur fyrir mótora og hreyfla fans for motors and engines
Glervinnuvélar glass-working machines
Vélar til að leggja járnbrautir railroad constructing machines
Gúmmísuðubúnaður vulcanization apparatus
Tengi, nema fyrir landfarartæki couplings, other than for land vehicles
Flughreyflar aeronautical engines
Skerpingarvélar sharpening machines
Landbúnaðartæki, nema handvirk agricultural implements, other than hand-operated
Verkfæri [vélarhlutar] grindstones [parts of machines]
Skerpingarhjól [vélarhlutar] sharpening wheels [parts of machines]
Bjórdælur beer pumps
Þrýstiloftshreyflar compressed air engines
Þrýstiloftsvélar compressed air machines
Þrýstiloftsdælur compressed air pumps
Kerti fyrir sprengihreyfla sparking plugs for internal combustion engines
Bullustimplar [vélarhlutar] shock absorber plungers [parts of machines]
Deyfingarhylki [vélarhlutar] dashpot plungers [parts of machines]
Bullustimplar plunger pistons
Andnúningspúðar fyrir vélar anti-friction bearings for machines
Andnúningspúðar fyrir vélar anti-friction pads for machines
Gröfur [vélar] diggers [machines]
Loftsogdælur air suction machines
Eldsneytissparnaðartæki fyrir mótora og hreyfla fuel economisers for motors and engines
Bátsvélar engines for boats
Mótorar fyrir báta motors for boats
Þeytarar, rafdrifnir beaters, electric
Stimplar [vélar] rams [machines]
Hemlafóðringar, nema fyrir farartæki brake linings, other than for vehicles
Hemlaskór, nema fyrir farartæki brake shoes, other than for vehicles
Hemlabútar, nema fyrir farartæki brake segments, other than for vehicles
Vindur [vélarhlutar] reels [parts of machines]
Gírkassar, nema fyrir landfarartæki gear boxes, other than for land vehicles
Flöskutappavélar bottle stoppering machines
Flöskutappavélar bottle capping machines
Flöskutöppunarvélar bottle sealing machines
Burstar, rafdrifnir [vélarhlutar] brushes, electrically operated [parts of machines]
Úrgangslosarar waste disposal units
Úrgangslosarar garbage disposal units
Kaffikvarnir, nema handvirkar coffee grinders, other than hand-operated
Loftrásir fyrir gufukatla flues for engine boilers
Moldarflutningsvélar earth moving machines
Sorpþjöppunarvélar waste compacting machines
Sorpþjöppunarvélar trash compacting machines
Tætarar [vélar] fyrir iðnað shredders [machines] for industrial use
Leirkerahjól potters' wheels
Afgreiðsluvélar, sjálfvirkar [meðhöndlarar] handling machines, automatic [manipulators]
Vélmenni [vélar] industrial robots
Fæðuvinnsluvélar, rafvélrænar food preparation machines, electromechanical
Hylki fyrir síuvélar cartridges for filtering machines
Drifkeðjur, nema fyrir landfarartæki driving chains, other than for land vehicles
Kraftbreytar, nema fyrir landfarartæki torque converters, other than for land vehicles
Gírkeðjur, nema fyrir landfarartæki transmission chains, other than for land vehicles
Borgreipar [vélarhlutar] drill chucks [parts of machines]
Gufuvélakatlar steam engine boilers
Mötunarbúnaður fyrir gufukatla feeding apparatus for engine boilers
Rúningsvélar fyrir dýr hair clipping machines for animals
Rúningsvélar fyrir dýr shearing machines for animals
Rúningsvélar fyrir dýr hair cutting machines for animals
Mótorar, nema fyrir landfarartæki motors, other than for land vehicles
Vélar, nema fyrir landfarartæki engines, other than for land vehicles
Stýrikaplar fyrir vélar, hreyfla eða mótora control cables for machines, engines or motors
Stýribúnaður fyrir vélar, hreyfla eða mótora control mechanisms for machines, engines or motors
Mót til að nota við prentun matrices for use in printing
Loftþjöppur fyrir ísskápa compressors for refrigerators
Drenkranar water separators
Frárennslislokar drain cocks
Saumavélar sewing machines
Viftureimar fyrir mótora og hreyfla fan belts for motors and engines
Útungunarvélar fyrir egg incubators for eggs
Gírar, nema fyrir landfarartæki gears, other than for land vehicles
Rafdrifnir blandarar, til heimilisnota blenders, electric, for household purposes
Eldhústæki, rafdrifin kitchen machines, electric*
Strokkar fyrir mótora og hreyfla cylinders for motors and engines
Niðurfærslugírar, nema fyrir landfarartæki reduction gears, other than for land vehicles
Skiptivélar dividing machines
Borhlutar [vélarhlutar] drilling bits [parts of machines]
Hitaskiptar [vélarhlutar] heat exchangers [parts of machines]
Útblástursrör fyrir mótora og hreyfla exhausts for motors and engines
Mótorar, rafdrifnir, nema fyrir landfarartæki motors, electric, other than for land vehicles
Kranar [lyfti- og hífingarbúnaður] cranes [lifting and hoisting apparatus]
Skrælingarvélar peeling machines
Röspunarvélar fyrir grænmeti grating machines for vegetables
Þrýstiloftsbyssur fyrir útpressun á viðarkvoðu compressed air guns for the extrusion of mastics
Síur [hlutar af vélum eða hreyflum] filters being parts of machines or engines
Skurðgröfur [plógar] ditchers [ploughs]
Rafmagnsþeytarar, til heimilisnota whisks, electric, for household purposes
Rafdrifnar ávaxtapressur, til heimilisnota fruit presses, electric, for household purposes
Vökvakerfisvélar og mótorar hydraulic engines and motors
Borpallar, fljótandi eða ekki fljótandi drilling rigs, floating or non-floating
Eldsneytisbreytibúnaður fyrir sprengihreyfla fuel conversion apparatus for internal combustion engines
Vatnskassar [kæling] fyrir mótora og hreyfla radiators [cooling] for motors and engines
Rör fyrir gufukatla [vélarhlutar] boiler tubes [parts of machines]
Vökvastýringar fyrir vélar, mótora og hreyfla hydraulic controls for machines, motors and engines
Þrýstiloftsstýringar fyrir vélar, mótora og hreyfla pneumatic controls for machines, motors and engines
Sveifarhús fyrir vélar, mótora og hreyfla crankcases for machines, motors and engines
Matvinnsluvélar, rafdrifnar food processors, electric
Límbyssur, rafdrifnar glue guns, electric
Byssur [verkfæri sem nota sprengiefni] guns [tools using explosives]
Netatogvélar [fiskveiðar] net hauling machines [fishing]
Almenn samskeyti [Cardan samskeyti] universal joints [Cardan joints]
Gufuhverfipressur, færanlegar, fyrir tau rotary steam presses, portable, for fabrics
Vélar og búnaður fyrir sjampóþvott á teppum, rafdrifnar machines and apparatus for carpet shampooing, electric
Hvarfakútar catalytic converters
Miðlægur ryksugubúnaður central vacuum cleaning installations
Keðjusagir chain saws
Hreinsitæki sem nota gufu cleaning appliances utilizing steam
Skurðblástursrör, gasdrifin cutting blow pipes, gas-operated
Rykútblástursbúnaður í ræstingarskyni dust exhausting installations for cleaning purposes
Rykhreinsunarbúnaður í ræstingarskyni dust removing installations for cleaning purposes
Rafmagnshamrar electric hammers
Rafvélknúnar vélar fyrir efnaiðnaðinn electromechanical machines for chemical industry
Lyftukeðjur [vélarhlutar] elevator chains [parts of machines]
Neyðarrafalar emergency power generators
Þenslutankar [vélarhlutar] expansion tanks [parts of machines]
Glerskurðardemantar [vélarhlutar] glaziers' diamonds [parts of machines]
Háþrýstiþvottavélar high pressure washers
Vélar fyrir vefnaðariðnaðinn machines for the textile industry
Útblástursgrein fyrir vélar exhaust manifold for engines
Olíuhreinsunarvélar oil refining machines
Umbúðavélar packaging machines
Parketvaxbónvélar, rafdrifnar parquet wax-polishers, electric
Skóburstunarvélar, rafdrifnar shoe polishers, electric
Snjótroðarar snow ploughs
Logsuðubúnaður, gasdrifinn welding apparatus, gas-operated
Logsuðubúnaður, gasdrifinn soldering apparatus, gas-operated
Lóðunarblásturspípur, gasdrifnar soldering blow pipes, gas-operated
Lóðajárn, gasdrifin soldering irons, gas-operated
Ryksuguaukabúnaður til að dreifa ilmvatni og sótthreinsiefnum vacuum cleaner attachments for disseminating perfumes and disinfectants
Slöngur fyrir ryksugur vacuum cleaner hoses
Ryksugur vacuum cleaners
Titrarar [vélar] fyrir iðnað vibrators [machines] for industrial use
Vélar og búnaður fyrir bónfægingu, rafdrifnar machines and apparatus for wax-polishing, electric
Spaðastrengingarvélar racket stringing machines
Vélar til að setja saman reiðhjól bicycle assembling machines
Mótordrifin plógherfi motorized cultivators
Loftburstar til að smyrja á lit air brushes for applying colour
Dyraopnarar, vökvadrifnir door openers, hydraulic
Fótstartari fyrir mótorhjól kick starters for motorcycles
Véldrifnir búfjárfóðrarar mechanized livestock feeders
Rúllubönd moving walkways
Rúllubönd moving sidewalks
Hljóðkútar fyrir mótora og hreyfla mufflers for motors and engines
Hljóðkútar fyrir mótora og hreyfla silencers for motors and engines
Dyraopnarar, loftdrifnir door openers, pneumatic
Ryksugupokar vacuum cleaner bags
Gasdrifnir lóðlampar gas-operated blow torches
Vindtúrbínur wind turbines
Hemlaklossar, nema fyrir farartæki brake pads, other than for vehicles
Rafskaut fyrir logsuðuvélar electrodes for welding machines
Rafdrifinn suðubúnaður electric welding apparatus
Lóðunarbúnaður, rafdrifinn soldering apparatus, electric
Lóðjárn, rafdrifið soldering irons, electric
Rafdrifinn rafsuðubúnaður electric arc welding apparatus
Rafdrifinn rafskurðarbúnaður electric arc cutting apparatus
Lóðunarlampar soldering lamps
Körfupressur basket presses
Blástursvélar blowing machines
Málmhúðunarvélar electroplating machines
Galvanhúðunarvélar galvanizing machines
Sjálfssalar vending machines
Dyralokarar, rafdrifnir door closers, electric
Dósaopnarar, rafdrifnir door openers, electric
Lyftustjórnunarbúnaður elevator operating apparatus
Lyftustjórnunarbúnaður lift operating apparatus
Rafbúnaður til að loka plastefnum [umbúðir] electrical apparatus for sealing plastics [packaging]
Eldsneytisdælur fyrir bensínstöðvar fuel dispensing pumps for service stations
Sjálfsstýrðar eldsneytisdælur self-regulating fuel pumps
Vélar fyrir plastvinnslu machines for processing plastics
Gluggaopnarar, rafdrifnir window openers, electric
Gluggalokarar, rafdrifnir window closers, electric
Gluggaopnarar, vökvadrifnir window openers, hydraulic
Gluggalokarar, vökvadrifnir window closers, hydraulic
Gluggaopnarar, loftdrifnir window openers, pneumatic
Gluggalokarar, loftdrifnir window closers, pneumatic
Dyralokarar, vökvadrifnir door closers, hydraulic
Dyralokarar, loftdrifnir door closers, pneumatic
Eldhúskvarnir, rafdrifnar kitchen grinders, electric
Þrýstiloftstjakkar pneumatic jacks
Þrívíddarprentarar 3D printers
Vélar til sigtunar sifting machines
Vélafestingar, nema fyrir landfarartæki engine mounts, other than for land vehicles
Naglbítar, rafdrifnir nail pullers, electric
Naglbítar, rafdrifnir nail extractors, electric
Burstar fyrir ryksygur brushes for vacuum cleaners
Skerpingartól fyrir skíði, rafdrifin ski edge sharpening tools, electric
Mölunarvélar crushing machines
Múrbrjótar [vélar] rammers [machines]
Sogstútar fyrir ryksugur suction nozzles for vacuum cleaners
Hreinsibúnaður fyrir pípur pigs for cleaning pipes
Rafdrifnar safapressur juice extractors, electric
Radrifin skrúfjárn screwdrivers, electric
Stýripinnar sem hluti véla, nema fyrir tölvuleiktæki joysticks being parts of machines, other than for game machines
Kambásar fyrir vélar farartækja camshafts for vehicle engines
Gúmmíbelti sem hluti beltabúnaðar á vinnuvélum rubber tracks being parts of crawlers on construction machines
Gúmmíbelti sem hluti beltabúnaðar fyrir búnað til lestunar og aflestunar rubber tracks being parts of crawlers on loading-unloading machines and apparatus
Gúmmíbelti sem hluti beltabúnaðar á landbúnaðartækjum rubber tracks being parts of crawlers on agricultural machines
Gúmmíbelti sem hluti beltabúnaðar á námuvinnslutækjum rubber tracks being parts of crawlers on mining machines
Gúmmíbelti sem hluti beltabúnaðar á snjótroðurum rubber tracks being parts of crawlers on snow ploughs
loftknúnir olíuaftapparar pneumatic waste oil drainers
Dælur sem búa til mótstraum í sundlaugum pumps for counter-current swimming
Pennar fyrir þrívíddarprentun 3D printing pens
Jarðræktarvélar til landbúnaðarnota tilling machines for agricultural purposes
Grænmetisskurðarvélar, rafdrifnar vegetable spiralizers, electric
Vetnisdælur fyrir eldneytisstöðvar hydrogen dispensing pumps for service stations
Blekprentarar af iðnaðarstærð industrial inkjet printing machines
Gufumoppur steam mops
Búningar með ytri stoðgrind, ekki til læknisnota robotic exoskeleton suits, other than for medical purposes
Færanlegir kranar mobile cranes
Flotprammar fyrir geymslu og hleðslu [FPSO] floating production storage and offloading [FPSO] units